Stuðningurinn metinn á 40 milljónir 7. október 2006 17:57 Hörður Óskarsson frá Ísfélaginu, Jóhann Pétursson formaður ÍBV og Sigurgeir B. Kristgeirsson frá Vinnslustöðinni innsigla samkomulagið með fjöldahandabandi. MYND/Vísir Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Vinnslustöðin hf. hafa gert samstarfssamning við ÍBV íþróttafélag um stuðning við starfsemi meistaraflokka og unglingaráða karla og kvenna í knattspyrnu og handknattleik. Samningarnir gilda til ársloka 2008 og voru undirritaðir í lokahófi knattspyrnudeildar ÍBV í gærkvöld. Stuðningur fyrirtækjanna tveggja á samningstímanum er metinn á um 40 milljónir króna og skiptir í raun sköpum fyrir rekstur ÍBV íþróttafélags. Mikilvægur þáttur stuðningsins eru tveir 17 sæta Ford Transit bíla sem Vinnslustöðin og Ísfélagið hafa þegar keypt og afhent ÍBV íþróttafélagi til afnota. Þeir koma í stað bíla sömu tegundar sem ÍBV íþróttafélag hafði á rekstrarleigu frá árinu 2003 með stuðningi fyrirtækjanna tveggja. Bílarnir eru aðallega notaðir til að keppnisferða á fastalandinu og notkun þeirra hefur orðið til að minnka stórlega ferðakostnað sem greiddur er úr sjóðum ÍBV íþróttafélags. Enn meiri fjármunir sparast við að ÍBV íþróttafélag hefur nú eignast bílana. Í samstarfssamningunum er ennfremur kveðið á um beina fjárstyrki til ÍBV íþróttafélags og til knattspyrnudeilda, handknattleiksdeilda og unglingaráða beggja deilda. ÍBV íþróttafélag kynnir í staðinn þessa stuðningsaðila sína á kappleikjum og við önnur tækifæri, í auglýsingum blaða á sínum vegum og með merkingum á nýju bílunum. Sjálfur boðskapur nýju samninganna skiptir samt mestu máli þegar upp er staðið, þ.e. sá sameiginlegi ásetningur Ísfélagsins, Vinnslustöðvarinnar og ÍBV íþróttafélags að stuðla að áframhaldandi blómlegu starfi knattspyrnu- og handknattleiksdeildanna í Eyjum og gefa ekkert eftir þó á móti kunni að blása á stundum. Forráðamenn fyrirtækjanna tveggja lögðu mikla áherslu á að barna- og unglingastarf nyti góðs af stuðningnum sem kveðið er á um í samstarfssamningunum. Jafnframt verði stefnt að því að meistaraflokkar karla og kvenna, bæði í knattspyrnu og handknattleik leiki ávallt í efstu deildum og með þeim bestu. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Vinnslustöðin hf. hafa gert samstarfssamning við ÍBV íþróttafélag um stuðning við starfsemi meistaraflokka og unglingaráða karla og kvenna í knattspyrnu og handknattleik. Samningarnir gilda til ársloka 2008 og voru undirritaðir í lokahófi knattspyrnudeildar ÍBV í gærkvöld. Stuðningur fyrirtækjanna tveggja á samningstímanum er metinn á um 40 milljónir króna og skiptir í raun sköpum fyrir rekstur ÍBV íþróttafélags. Mikilvægur þáttur stuðningsins eru tveir 17 sæta Ford Transit bíla sem Vinnslustöðin og Ísfélagið hafa þegar keypt og afhent ÍBV íþróttafélagi til afnota. Þeir koma í stað bíla sömu tegundar sem ÍBV íþróttafélag hafði á rekstrarleigu frá árinu 2003 með stuðningi fyrirtækjanna tveggja. Bílarnir eru aðallega notaðir til að keppnisferða á fastalandinu og notkun þeirra hefur orðið til að minnka stórlega ferðakostnað sem greiddur er úr sjóðum ÍBV íþróttafélags. Enn meiri fjármunir sparast við að ÍBV íþróttafélag hefur nú eignast bílana. Í samstarfssamningunum er ennfremur kveðið á um beina fjárstyrki til ÍBV íþróttafélags og til knattspyrnudeilda, handknattleiksdeilda og unglingaráða beggja deilda. ÍBV íþróttafélag kynnir í staðinn þessa stuðningsaðila sína á kappleikjum og við önnur tækifæri, í auglýsingum blaða á sínum vegum og með merkingum á nýju bílunum. Sjálfur boðskapur nýju samninganna skiptir samt mestu máli þegar upp er staðið, þ.e. sá sameiginlegi ásetningur Ísfélagsins, Vinnslustöðvarinnar og ÍBV íþróttafélags að stuðla að áframhaldandi blómlegu starfi knattspyrnu- og handknattleiksdeildanna í Eyjum og gefa ekkert eftir þó á móti kunni að blása á stundum. Forráðamenn fyrirtækjanna tveggja lögðu mikla áherslu á að barna- og unglingastarf nyti góðs af stuðningnum sem kveðið er á um í samstarfssamningunum. Jafnframt verði stefnt að því að meistaraflokkar karla og kvenna, bæði í knattspyrnu og handknattleik leiki ávallt í efstu deildum og með þeim bestu.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira