Lágir skattar hvetja til atvinnuþátttöku 4. júlí 2007 02:30 Víglundur Þorsteinsson. Skattlausa árið sýnir að lágir skattar hvetja mjög til atvinnuþátttöku, að sögn Víglundar Þorsteinssonar, fyrrverandi fulltrúa Vinnuveitandasambandsins og núverandi forstjóra BM Vallár. MYND/GVA „Það voru vangaveltur um það hvað ætti að gera við þetta ár sem yrði á milli þess sem eftirágreiðslukerfið var fellt niður og staðgreiðsla tekin upp. Til tals kom að leggja á eftirágreidda skatta og leyfa einhverja mynd af skuldajöfnun. En einfaldasta og skjótvirkasta leiðin var að gefa út yfirlýsingu þess efnis að láta almanaksárið verða skattlaust,“ segir Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags iðnrekenda árið 1986 og fulltrúi vinnuveitenda á þeim tíma. Víglundur segir að kjarasamningsaðilar hafi frá upphafi talið eina ráðið að hafa árið 1987 skattlaust. „Ríkisstjórnin skoðaði ýmsa kosti en endaði á því að þetta yrði heillavænlegast,“ segir Víglundur. Ekki lá hins vegar fyrir undir árslok 1986 að næsta ár yrði skattlaust heldur var það tilkynnt í byrjun næsta árs. Víglundur útilokar þó ekki að ríkisstjórnin hafi tekið endanlega ákvörðun eftir að verkalýðshreyfingin lýsti því yfir að árið yrði skattlaust áður en það var formlega gefið út. „Ætli stjórnmálamennirnir hafi ekki talið það erfitt að tvíleggja á skatt, sérstaklega eftir að yfirlýsingar voru komnar um það frá kjarasamningsaðilum að miklu skynsamlegra væri að hafa árið skattlaust. Og kannski var það áróðurspressan sem ýtti málinu áfram,“ segir Víglundur og bætir við að margt hafi breyst til batnaðar í kjölfarið. „Vinnuþátttaka stórjókst og menn sóttu vinnu eins mikið og hver gat. Þetta var mikill uppgangur og staðfestir að lágir skattar hvetja mjög til atvinnuþátttöku,“ segir hann. Undir smásjánni Úttekt Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
„Það voru vangaveltur um það hvað ætti að gera við þetta ár sem yrði á milli þess sem eftirágreiðslukerfið var fellt niður og staðgreiðsla tekin upp. Til tals kom að leggja á eftirágreidda skatta og leyfa einhverja mynd af skuldajöfnun. En einfaldasta og skjótvirkasta leiðin var að gefa út yfirlýsingu þess efnis að láta almanaksárið verða skattlaust,“ segir Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags iðnrekenda árið 1986 og fulltrúi vinnuveitenda á þeim tíma. Víglundur segir að kjarasamningsaðilar hafi frá upphafi talið eina ráðið að hafa árið 1987 skattlaust. „Ríkisstjórnin skoðaði ýmsa kosti en endaði á því að þetta yrði heillavænlegast,“ segir Víglundur. Ekki lá hins vegar fyrir undir árslok 1986 að næsta ár yrði skattlaust heldur var það tilkynnt í byrjun næsta árs. Víglundur útilokar þó ekki að ríkisstjórnin hafi tekið endanlega ákvörðun eftir að verkalýðshreyfingin lýsti því yfir að árið yrði skattlaust áður en það var formlega gefið út. „Ætli stjórnmálamennirnir hafi ekki talið það erfitt að tvíleggja á skatt, sérstaklega eftir að yfirlýsingar voru komnar um það frá kjarasamningsaðilum að miklu skynsamlegra væri að hafa árið skattlaust. Og kannski var það áróðurspressan sem ýtti málinu áfram,“ segir Víglundur og bætir við að margt hafi breyst til batnaðar í kjölfarið. „Vinnuþátttaka stórjókst og menn sóttu vinnu eins mikið og hver gat. Þetta var mikill uppgangur og staðfestir að lágir skattar hvetja mjög til atvinnuþátttöku,“ segir hann.
Undir smásjánni Úttekt Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira