Ófreskjan mætir Hvíta-Tyson á Sýn í kvöld 14. apríl 2007 18:55 Chagaev á verðugt verkefni fyrir höndum í kvöld eins og sjá má á myndinni. Meira en 30 kíló og 30 cm skilja þessa kappa að AFP Það verður sannkallaður þungavigtarbardagi á dagskrá Sýnar í kvöld þegar rússneska tröllið Nikolai Valuev tekur á móti Ruslan Chagaev frá Úsbekistan í Stuttgart í Þýskalandi. Valuev er handhafi WBA beltisins og hefur ekki tapað í 46 bardögum. Bein útsending Sýnar hefst klukkan 21:55. Chagaev hefur notað óhefðbundnar aðferðir við æfingar til að búa sig undir að mæta tröllinu. Valuev er 214 cm á hæð og vegur um 150 kíló. Hann er stærsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt og því verður um verðugt verkefni að ræða fyrir áskorandann. Chagaev hefur verið kallaður hinn hvíti Tyson vegna höggþyngdar sinnar og á að baki 22 sigra og eitt jafntefli sem atvinnumaður. Hann er ekki nema rétt rúmir 180 cm á hæð og því verður áhugavert að sjá hvernig honum reiðir af gegn tröllinu Valuev. "Það eru auðvitað erfitt fyrir Ruslan að mæta svona risa og ég hef nokkrum sinnum staðið á kassa á æfingum til að venja hann við hæðarmuninn sem verður á þeim. Allir vita hinsvegar að Ruslan er með stál í hönskunum og hann er ekkert hræddur við Valuev," sagði þjálfari Chagaev. Ef Valuev sigrar í kvöld yrði hann aðeins tveimur sigrum frá meti Rocky Marciano, sem keppti 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. "Ég er aldrei að hugsa sérstaklega um met og tölfræði, en ég neita því ekki að það væri mikill heiður að ná að slá met goðsagnar á borð við Marciano," sagði Valuev. Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Það verður sannkallaður þungavigtarbardagi á dagskrá Sýnar í kvöld þegar rússneska tröllið Nikolai Valuev tekur á móti Ruslan Chagaev frá Úsbekistan í Stuttgart í Þýskalandi. Valuev er handhafi WBA beltisins og hefur ekki tapað í 46 bardögum. Bein útsending Sýnar hefst klukkan 21:55. Chagaev hefur notað óhefðbundnar aðferðir við æfingar til að búa sig undir að mæta tröllinu. Valuev er 214 cm á hæð og vegur um 150 kíló. Hann er stærsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt og því verður um verðugt verkefni að ræða fyrir áskorandann. Chagaev hefur verið kallaður hinn hvíti Tyson vegna höggþyngdar sinnar og á að baki 22 sigra og eitt jafntefli sem atvinnumaður. Hann er ekki nema rétt rúmir 180 cm á hæð og því verður áhugavert að sjá hvernig honum reiðir af gegn tröllinu Valuev. "Það eru auðvitað erfitt fyrir Ruslan að mæta svona risa og ég hef nokkrum sinnum staðið á kassa á æfingum til að venja hann við hæðarmuninn sem verður á þeim. Allir vita hinsvegar að Ruslan er með stál í hönskunum og hann er ekkert hræddur við Valuev," sagði þjálfari Chagaev. Ef Valuev sigrar í kvöld yrði hann aðeins tveimur sigrum frá meti Rocky Marciano, sem keppti 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. "Ég er aldrei að hugsa sérstaklega um met og tölfræði, en ég neita því ekki að það væri mikill heiður að ná að slá met goðsagnar á borð við Marciano," sagði Valuev.
Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira