Sólmyrkvi í Reykjavík -ekki þó alveg strax Óli Tynes skrifar 2. maí 2007 15:31 Sólmyrkvi verður þegar tunglið fer á milli jarðarinnar og sólar. Almyrkvi á sólu verður í Reykjavík þann 12. ágúst árið 2026, - eða eftir 19 ár. Um þetta má lesa á heimasíðu Halldórs Björnssonar veðurfræðings sem nú er í rannsóknarleyfi í Montreal í Kanada. Halldór segir að þetta verði góður sólmyrkvi. Hann hefst klukkan korter í fimm eftir hádegi og lýkur um tveim tímum síðar. Almyrkvinn verður svo klukkan 17:48 og stendur í 54 sekúndur. Sólsetur þennan dag er ekki fyrr en um 10 að kvöldi svo sólin verður nægilega hátt á lofti. Halldór lýsir sjálfum sér þannig að hann sé vísindafíkill sem lesi lélegar bókmenntir í miklu magni og setji á síðu sína æsifréttir úr ríki náttúrunnar. Dæmi: "Breiðarmerkurjökull á leið til sjávar." Ýmsan fróðleik má lesa á heimasíðu Halldórs, svosem hversvegna stórar ár á sveigja til hægri þegar þær koma út í sjó, á norðurhveli jarðar. Það tengist vangaveltum hans um gervihnattamynd af Kárahnjúkum og Hálslóni, sem birt er á síðunni. Heimasíða Halldórs. Innlent Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira
Almyrkvi á sólu verður í Reykjavík þann 12. ágúst árið 2026, - eða eftir 19 ár. Um þetta má lesa á heimasíðu Halldórs Björnssonar veðurfræðings sem nú er í rannsóknarleyfi í Montreal í Kanada. Halldór segir að þetta verði góður sólmyrkvi. Hann hefst klukkan korter í fimm eftir hádegi og lýkur um tveim tímum síðar. Almyrkvinn verður svo klukkan 17:48 og stendur í 54 sekúndur. Sólsetur þennan dag er ekki fyrr en um 10 að kvöldi svo sólin verður nægilega hátt á lofti. Halldór lýsir sjálfum sér þannig að hann sé vísindafíkill sem lesi lélegar bókmenntir í miklu magni og setji á síðu sína æsifréttir úr ríki náttúrunnar. Dæmi: "Breiðarmerkurjökull á leið til sjávar." Ýmsan fróðleik má lesa á heimasíðu Halldórs, svosem hversvegna stórar ár á sveigja til hægri þegar þær koma út í sjó, á norðurhveli jarðar. Það tengist vangaveltum hans um gervihnattamynd af Kárahnjúkum og Hálslóni, sem birt er á síðunni. Heimasíða Halldórs.
Innlent Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira