Fíkniefnaneysla reykvískra ungmenna minni en í mörgum Evrópuborgum 25. maí 2007 12:16 Fíkniefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðustu tíu árin og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu. Þær borgir sækja nú þekkingu hingað til lands í því augnamiði að draga úr fíkniefnaneyslu evrópskra ungmenna. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, efndi í dag til fundar á Bessastöðum til að fylgja eftir Forvarnardeginum sem haldinn var síðastliðið haust. Á fundinum var einnig fjallað um samstarf Evrópuborga í forvarnarmálum og kynntar niðurstöður nýrrar samanburðarrannsóknar á fíkniefnaneyslu ungmenna í níu Evrópuborgum. Rannsóknin sýnir að neyslan er minni í Reykjavík en í samanburðarborgunum. Hún sýnir einnig að fíkniefnaneysla barna og ungmenna er minnst í þeim borgum Evrópu þar sem gripið hefur verið til markvissra forvarnaraðgerða. Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild í Háskólanum í Reykjavík, hefur komið að rannsókninni og segir Íslendinga hafa náð góðum árangri í fíkniefnaforvörnum. Hún segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða beri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý séu óæskileg, svo eitthvað sé nefnt. Þá hefur verið lögð áhersla á mikilvægi þess að tómstundastarf sé skipulagt og jafnframt hamrað á því að því að árangur náist ekki nema foreldrar, skólinn og þeir sem skipuleggja tómstundastarf unglinga vinni saman. Inga Dóra segir þær evrópsku borgir sem taka þátt í forvarnarverkefninu hafa mikinn áhuga á íslenskum forvarnaraðferðum. Stefnt sé að því að kynna þær í borgunum á næstu misserum. Innlent Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Fíkniefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðustu tíu árin og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu. Þær borgir sækja nú þekkingu hingað til lands í því augnamiði að draga úr fíkniefnaneyslu evrópskra ungmenna. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, efndi í dag til fundar á Bessastöðum til að fylgja eftir Forvarnardeginum sem haldinn var síðastliðið haust. Á fundinum var einnig fjallað um samstarf Evrópuborga í forvarnarmálum og kynntar niðurstöður nýrrar samanburðarrannsóknar á fíkniefnaneyslu ungmenna í níu Evrópuborgum. Rannsóknin sýnir að neyslan er minni í Reykjavík en í samanburðarborgunum. Hún sýnir einnig að fíkniefnaneysla barna og ungmenna er minnst í þeim borgum Evrópu þar sem gripið hefur verið til markvissra forvarnaraðgerða. Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild í Háskólanum í Reykjavík, hefur komið að rannsókninni og segir Íslendinga hafa náð góðum árangri í fíkniefnaforvörnum. Hún segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða beri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý séu óæskileg, svo eitthvað sé nefnt. Þá hefur verið lögð áhersla á mikilvægi þess að tómstundastarf sé skipulagt og jafnframt hamrað á því að því að árangur náist ekki nema foreldrar, skólinn og þeir sem skipuleggja tómstundastarf unglinga vinni saman. Inga Dóra segir þær evrópsku borgir sem taka þátt í forvarnarverkefninu hafa mikinn áhuga á íslenskum forvarnaraðferðum. Stefnt sé að því að kynna þær í borgunum á næstu misserum.
Innlent Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira