Vatnsmeðferðir stundaðar í lækningaskyni fyrstu árin á Kleppi 25. maí 2007 19:38 Fyrstu meðferðir fyrir geðfatlaða á Kleppi fyrir hundrað árum voru svokallaðar vatnsmeðferðir sem fólust í að setja sjúklingana í heit og köld böð í lækningaskyni. Þá voru sumir þeirra látnir lifa einungis á vatni í nokkrar vikur. Bylting varð í meðhöndlun geðfatlaðra þegar geðlyfin komu um miðja seinustu öld. Geðspítalinn Kleppur verður hundrað ára næsta sunnudag en hann var opnaður árið 27.maí árið 1907. Óttar guðmundsson geðlæknir skrifar nú sögu klepps í tilefni af hundrað ára afmælinu. Hann segir meðferð fyrir geðfatlaða í byrjun seinustu aldar hafa einkennst af frumstæðum aðferðum. Fyrsti yfirlæknir spítalans, Þórður Sveinsson hafi til að mynda alfarið verið á móti notkun lyfja. Sjúklingar voru settir í köld og heit vatnsböð í lækningaskyni. Þá segir Óttar að sjúklingar hafi verið settir á svokallaða vatnskúra sem fólust í því að þeir lifðu einungis á vatni í nokkrar vikur. Árangur vatnsmeðferða hafi ekki verið góður til langframa en til skamms tíma þjónuðu þær tilgangi með verulega veika einstaklinga. Óttar segir að raflækningar eða svokallaðar sjokkmeðferðir sem tíðkuðust víða hafi lítið sem ekkert verið notaðar á sjúklingum Klepps. Þá var tekið fyrir að binda niður sjúklinga með ólum og böndum og hætt að nota spennitreyjur árið 1933. Fyrstu geðlyfin sem komu á markað um 1954 hafi umbylt meðferðum á geðfötluðum. Innlent Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langra sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Sjá meira
Fyrstu meðferðir fyrir geðfatlaða á Kleppi fyrir hundrað árum voru svokallaðar vatnsmeðferðir sem fólust í að setja sjúklingana í heit og köld böð í lækningaskyni. Þá voru sumir þeirra látnir lifa einungis á vatni í nokkrar vikur. Bylting varð í meðhöndlun geðfatlaðra þegar geðlyfin komu um miðja seinustu öld. Geðspítalinn Kleppur verður hundrað ára næsta sunnudag en hann var opnaður árið 27.maí árið 1907. Óttar guðmundsson geðlæknir skrifar nú sögu klepps í tilefni af hundrað ára afmælinu. Hann segir meðferð fyrir geðfatlaða í byrjun seinustu aldar hafa einkennst af frumstæðum aðferðum. Fyrsti yfirlæknir spítalans, Þórður Sveinsson hafi til að mynda alfarið verið á móti notkun lyfja. Sjúklingar voru settir í köld og heit vatnsböð í lækningaskyni. Þá segir Óttar að sjúklingar hafi verið settir á svokallaða vatnskúra sem fólust í því að þeir lifðu einungis á vatni í nokkrar vikur. Árangur vatnsmeðferða hafi ekki verið góður til langframa en til skamms tíma þjónuðu þær tilgangi með verulega veika einstaklinga. Óttar segir að raflækningar eða svokallaðar sjokkmeðferðir sem tíðkuðust víða hafi lítið sem ekkert verið notaðar á sjúklingum Klepps. Þá var tekið fyrir að binda niður sjúklinga með ólum og böndum og hætt að nota spennitreyjur árið 1933. Fyrstu geðlyfin sem komu á markað um 1954 hafi umbylt meðferðum á geðfötluðum.
Innlent Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langra sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Sjá meira