Ársyfirdráttur 400 manna gæti borgað lúxusferð Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 14. september 2007 18:45 Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira