Rannsóknin teygir anga sína til Tékklands 22. september 2007 18:28 Fáskrúðsfjarðarmálið teygir anga sína alla leið til Tékklands þar sem einn hinna grunuðu var eftirlýstur. Þá rannsakar lögreglan nú meðal annars hvort skútan hafi verið notið til fíkniefnaflutnings fyrir tveimur árum þegar hún kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar. Lögeglan í Tékklandi lýsti fyrr á þessu ári eftir Einari Jökli Einarssyni sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna Fáskrúðsfjarðarmálsins. Hún lýsti meðal annars eftir honum á heimasíðu sinni. Nú er einnig verið að rannsaka hvort fjársterkur maður sem fyrir nokkrum árum fékk fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl sé tengdur smyglinu nú og hafi hugsanlega fjármagnað fíkniefnakaupin. Hann mun hafa sést í Prag fyrr á þessu ári. Skömmu eftir aðgerðir lögreglu á Fáskrúðsfirði á fimmtudag var búið að taka allar upplýsingar um Einar Jökul af heimasíðu tékknesku lögreglunnar. Í samtali við fréttastofu vildi talsmaður hennar ekkert segja um ástæðu þess að Einar Logi var eftirlýstur þar í landi en vísaði til lögregluyfirvalda á Íslandi. Lögreglan hér á landi sagði ekki tímabært að segja til um það hvort rannsóknin hafi teygt sig til Tékklands en sagði hana fara fram víða í Evrópu. Lögreglan rannsakar nú einnig hvort skútan Lucky Day, sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum, hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings þá. Eins og fram hefur komið í fréttum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar árið 2005. Þá tók hann allt hafurtask úr henni og skildi skútuna eftir í höfninni. Síðar kom í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr Einarsson, greiddi af henni hafnargjöld. Logi Freyr er nú í haldi norsku lögreglunnar. Skútan sem kom til Fáskrúðsfjarðar á fimmtudag er nú komin til Reykjavíkur. Að sögn lögreglu er verið að gera ítarrannsókn á henni. Pólstjörnumálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira
Fáskrúðsfjarðarmálið teygir anga sína alla leið til Tékklands þar sem einn hinna grunuðu var eftirlýstur. Þá rannsakar lögreglan nú meðal annars hvort skútan hafi verið notið til fíkniefnaflutnings fyrir tveimur árum þegar hún kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar. Lögeglan í Tékklandi lýsti fyrr á þessu ári eftir Einari Jökli Einarssyni sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna Fáskrúðsfjarðarmálsins. Hún lýsti meðal annars eftir honum á heimasíðu sinni. Nú er einnig verið að rannsaka hvort fjársterkur maður sem fyrir nokkrum árum fékk fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl sé tengdur smyglinu nú og hafi hugsanlega fjármagnað fíkniefnakaupin. Hann mun hafa sést í Prag fyrr á þessu ári. Skömmu eftir aðgerðir lögreglu á Fáskrúðsfirði á fimmtudag var búið að taka allar upplýsingar um Einar Jökul af heimasíðu tékknesku lögreglunnar. Í samtali við fréttastofu vildi talsmaður hennar ekkert segja um ástæðu þess að Einar Logi var eftirlýstur þar í landi en vísaði til lögregluyfirvalda á Íslandi. Lögreglan hér á landi sagði ekki tímabært að segja til um það hvort rannsóknin hafi teygt sig til Tékklands en sagði hana fara fram víða í Evrópu. Lögreglan rannsakar nú einnig hvort skútan Lucky Day, sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum, hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings þá. Eins og fram hefur komið í fréttum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar árið 2005. Þá tók hann allt hafurtask úr henni og skildi skútuna eftir í höfninni. Síðar kom í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr Einarsson, greiddi af henni hafnargjöld. Logi Freyr er nú í haldi norsku lögreglunnar. Skútan sem kom til Fáskrúðsfjarðar á fimmtudag er nú komin til Reykjavíkur. Að sögn lögreglu er verið að gera ítarrannsókn á henni.
Pólstjörnumálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira