Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2007 19:02 Einar Ingi Hrafnsson kom Fram í 5-4 en markið var tvískráð þannig að staðan breyttist í 6-4. Mynd/Anton Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. Fram vann leikinn, 30-28, en skoraði í raun bara 29 mörk í leiknum. Tölfræðin sem birtist á sjónvarpsskjánum er ekki beintengd ritaraborðinu en engu að síður sýndi bæði tölfræði Sjónvarpsins og ritaraborðið að staðan í hálfleik var 18-14, Fram í vil. Raunin er hins vegar sú að Fram skoraði aðeins sautján mörk í fyrri hálfleik. Fram skoraði síðasta markið sitt á lokasekúndu leiksins og hefðu Haukar sjálfsagt hagað varnarleik sínum öðruvísi hefðu þeir vitað að staðan þá var í raun jöfn - 28-28. Markið sem var tvískráð kom eftir um fimm mínútna leik. Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði fimmta mark Fram í leiknum og kom sínu liði í 5-4 forystu. Á sjónvarpsupptöku sést greinilega að staðan á skjánum þegar Einar Ingi skorar markið er 4-4. Staðan breytist í 5-4 á skjánum og svo í 6-4 fáeinum sekúndum síðar - þótt ekkert mark hafi verið skorað. Ekki er vitað hvað orsakaði það að starfsmenn leiksins tvítöldu eitt mark Fram í leiknum eða hvort þau mistök tengjast mistökum Sjónvarpsins. Úrslit leiksins eru því ólögleg því leikurinn hefði vitanlega þróast öðruvísi hefðu leikmenn vitað rétta stöðu. Röng staða í leiknum var gefin upp að minnsta kosti allan síðari hálfleikinn. Samkvæmt upplýsingum frá ritaraborði mun Andri Berg Haraldsson hafa skorað sjö mörk í leiknum. Hið rétta er að hann skoraði sex mörk. Svona er réttur gangur leiksins í fyrri hálfleik:Haukar - Fram 1-0: Kári Kristján Kristjánsson 2-0: Kári Kristján Kristjánsson 2-1: Hjörtur Henriksson 3-1: Sigurbergur Sveinsson 3-2: Einar Ingi Hrafnsson 3-3: Stefán Stefánsson 3-4: Einar Ingi Hrafnsson 4-4: Halldór Ingólfsson4-5: Einar Ingi Hrafnsson - markið er tvískráð í sjónvarpi 5-5: Kári Kristján Kristjánsson 5-6: Jóhann Gunnar Einarsson 6-6: Freyr Brynjarsson 6-7: Andri Berg Haraldsson 7-7: Freyr Brynjarsson 7-8: Andri Berg Haraldsson 8-8: Kári Kristján Kristjánsson 8-9: Jóhann Gunnar Einarsson 8-10: Jóhann Gunnar Einarsson 9-10: Gunnar Berg Viktorsson 9-11: Stefán Stefánsson 9-12: Einar Ingi Hrafnsson 9-13: Stefán Stefánsson 9-14: Jóhann Gunnar Einarsson 10-14: Gísli Jón Þórisson 11-14: Sigurbergur Sveinsson 11-15: Haraldur Þorvarðarson 12-15: Gísli Jón Þórisson 12-16: Jóhann Gunnar Einarsson 12-17: Halldór Jóhann Sigfússon 13-17: Kári Kristján Kristjánsson 14-17: Andri Stefan Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. Fram vann leikinn, 30-28, en skoraði í raun bara 29 mörk í leiknum. Tölfræðin sem birtist á sjónvarpsskjánum er ekki beintengd ritaraborðinu en engu að síður sýndi bæði tölfræði Sjónvarpsins og ritaraborðið að staðan í hálfleik var 18-14, Fram í vil. Raunin er hins vegar sú að Fram skoraði aðeins sautján mörk í fyrri hálfleik. Fram skoraði síðasta markið sitt á lokasekúndu leiksins og hefðu Haukar sjálfsagt hagað varnarleik sínum öðruvísi hefðu þeir vitað að staðan þá var í raun jöfn - 28-28. Markið sem var tvískráð kom eftir um fimm mínútna leik. Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði fimmta mark Fram í leiknum og kom sínu liði í 5-4 forystu. Á sjónvarpsupptöku sést greinilega að staðan á skjánum þegar Einar Ingi skorar markið er 4-4. Staðan breytist í 5-4 á skjánum og svo í 6-4 fáeinum sekúndum síðar - þótt ekkert mark hafi verið skorað. Ekki er vitað hvað orsakaði það að starfsmenn leiksins tvítöldu eitt mark Fram í leiknum eða hvort þau mistök tengjast mistökum Sjónvarpsins. Úrslit leiksins eru því ólögleg því leikurinn hefði vitanlega þróast öðruvísi hefðu leikmenn vitað rétta stöðu. Röng staða í leiknum var gefin upp að minnsta kosti allan síðari hálfleikinn. Samkvæmt upplýsingum frá ritaraborði mun Andri Berg Haraldsson hafa skorað sjö mörk í leiknum. Hið rétta er að hann skoraði sex mörk. Svona er réttur gangur leiksins í fyrri hálfleik:Haukar - Fram 1-0: Kári Kristján Kristjánsson 2-0: Kári Kristján Kristjánsson 2-1: Hjörtur Henriksson 3-1: Sigurbergur Sveinsson 3-2: Einar Ingi Hrafnsson 3-3: Stefán Stefánsson 3-4: Einar Ingi Hrafnsson 4-4: Halldór Ingólfsson4-5: Einar Ingi Hrafnsson - markið er tvískráð í sjónvarpi 5-5: Kári Kristján Kristjánsson 5-6: Jóhann Gunnar Einarsson 6-6: Freyr Brynjarsson 6-7: Andri Berg Haraldsson 7-7: Freyr Brynjarsson 7-8: Andri Berg Haraldsson 8-8: Kári Kristján Kristjánsson 8-9: Jóhann Gunnar Einarsson 8-10: Jóhann Gunnar Einarsson 9-10: Gunnar Berg Viktorsson 9-11: Stefán Stefánsson 9-12: Einar Ingi Hrafnsson 9-13: Stefán Stefánsson 9-14: Jóhann Gunnar Einarsson 10-14: Gísli Jón Þórisson 11-14: Sigurbergur Sveinsson 11-15: Haraldur Þorvarðarson 12-15: Gísli Jón Þórisson 12-16: Jóhann Gunnar Einarsson 12-17: Halldór Jóhann Sigfússon 13-17: Kári Kristján Kristjánsson 14-17: Andri Stefan
Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira