Matur

Hörpuskel með kremaðri sveppasósu

20 stk hörpuskel

50 gr smjör

3 mtsk ólífu olía

salt

2 box flúða sveppir

30 gr smjör

100 gr rjómi

Salt og pipar

100gr létt þeyttur rjómi



Aðferð

Steikið hörpuskelina á háum hita helst í tefflon pönnu í ca 2mí n á annari hliðinni og ca 1 mín á hinni

Kryddið með salti.

Saxið sveppina niður steikið í smjörinu á pönnunni bætið rjómanum útí og sjóðið til helminga maukið í matvinnsluvél.

Að síðustu er létt þeytta rjómanum bætt útí, sósan er krydduð með salti og pipar








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.