Íslenskt blogg frá jarðskjálftunum í Kína Óli Tynes skrifar 13. maí 2008 14:35 Snjólaug og Anna María. Tvær ungar íslenskar konur blogga frá borginni Chengdu í Kína, sem hefur verið skekin af jarðskjálftum undanfarinn sólarhring. Þær eru Snjólaug Jóhannsdóttir og Anna María Björnsdóttir, sem eru í heimsreisu. Eins og sjá má á færslu þeirra hafa þær ekki íslenskt lyklaborð í tölvunni sinni. Elsku vinir og aettingjar, vid erum heilar a hufi her i borginni Chengdu. Her hafa verid jardskjalftar undanfarinn 1 1/2 solarhring. Byrjadi med risajardskjalfta, 7.8 stig a richter i gaerdag kl.14:30 og svo hofum vid fundid svona 6-8 eftirskjalfta sem hafa verid missterkir. Their eru bunir ad koma med reglulegu millibili en vid holdum alltaf i vonina ad thetta se buid svo vid getum farid ad festa svefn sem er ekki buid ad gerast i 38 klukkutima. Vid erum bunar ad panta flug annad kvold til Hong Kong, en thad er solarhringur i flugid og ekkert annad haegt en ad vera rolegur og bida. Vid erum bara her a hostelinu asamt morgum odrum turistum, thar sem fer agaetlega um okkur:) Bidjum otrulega vel ad heilsa Islandi, a svona stundum er ekki annad haegt en ad sakna Islands! Saknadarkvedjur, Snjolaug og Anna Maria Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Tvær ungar íslenskar konur blogga frá borginni Chengdu í Kína, sem hefur verið skekin af jarðskjálftum undanfarinn sólarhring. Þær eru Snjólaug Jóhannsdóttir og Anna María Björnsdóttir, sem eru í heimsreisu. Eins og sjá má á færslu þeirra hafa þær ekki íslenskt lyklaborð í tölvunni sinni. Elsku vinir og aettingjar, vid erum heilar a hufi her i borginni Chengdu. Her hafa verid jardskjalftar undanfarinn 1 1/2 solarhring. Byrjadi med risajardskjalfta, 7.8 stig a richter i gaerdag kl.14:30 og svo hofum vid fundid svona 6-8 eftirskjalfta sem hafa verid missterkir. Their eru bunir ad koma med reglulegu millibili en vid holdum alltaf i vonina ad thetta se buid svo vid getum farid ad festa svefn sem er ekki buid ad gerast i 38 klukkutima. Vid erum bunar ad panta flug annad kvold til Hong Kong, en thad er solarhringur i flugid og ekkert annad haegt en ad vera rolegur og bida. Vid erum bara her a hostelinu asamt morgum odrum turistum, thar sem fer agaetlega um okkur:) Bidjum otrulega vel ad heilsa Islandi, a svona stundum er ekki annad haegt en ad sakna Islands! Saknadarkvedjur, Snjolaug og Anna Maria
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira