Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: 1 klst Fjöldi matargesta: 3 Heilsteikt Stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Stráið salti og pipar á endurnar og setjið í 210 °c heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 160 °c og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 40 mínútur. Setjið soðið, vínið og rjómann í pott og bakið upp með smjörbollunni. Bætið hnetunum og sultunni í og bragðbætið með salti, pipar og kjötkrafti. Litið með sósulit. Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétt salt pipar 0.5 l andasoð sjá stokkönd Grand Marnier 1 dl. púrtvín 2 dl. rjómi 0.5 dl. furuhnetur ristaðar 1 msk sólberjasulta 50 g Smjörbolla sósulitur Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eldunartími: 1 klst Fjöldi matargesta: 3 Heilsteikt Stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Stráið salti og pipar á endurnar og setjið í 210 °c heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 160 °c og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 40 mínútur. Setjið soðið, vínið og rjómann í pott og bakið upp með smjörbollunni. Bætið hnetunum og sultunni í og bragðbætið með salti, pipar og kjötkrafti. Litið með sósulit. Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétt salt pipar 0.5 l andasoð sjá stokkönd Grand Marnier 1 dl. púrtvín 2 dl. rjómi 0.5 dl. furuhnetur ristaðar 1 msk sólberjasulta 50 g Smjörbolla sósulitur
Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira