Seðlabankinn hefði átt að grípa fyrr til aðgerða 21. maí 2008 13:55 Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands. „Seðlabankinn er í mjög erfiðri stöðu," segir Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Gylfi, sem var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag, sagði Seðlabankann annars vegar horfa fram á mjög mikið verðbólguskot þar sem verðbólga sé fimm sinnum hærri en verðbólgumarkmið Seðlabankans. „Það er eðlilegt að hann bregðist við því með háum stýrivöxtum," segir Gylfi og bendir á að það hafi ekki skilað þeim árangri sem menn hafi vonast til. Þá sagði hann bankann glíma við fjármagnsskort. Gylfi sagði svo geta farið að hagkerfið sé að kólna hratt og gætu margir lent í vandræðum, ekki síst ef bankar skrúfi fyrir útlán. "Við þau skilyrði ætti Seðlabankinn alla jafna að dæla fé inn í hagkerfið," segir hann. Bankar beggja vegna Atlantsála hafi brugðið á það ráð. „Íslenski seðlabankinn er hins vegar á milli steins og sleggju." Gylfi sagði sömuleiðis að hægt hefði verið að sjá fyrir þann vanda sem hagkerfið standi frammi fyrir nú og hefði átt að auka gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans fyrr. „Hann er alltof lítill miðað við umsvif fjármálakerfisins. En það er auðvelt að vera vitur eftir,“ sagði Gylfi og benti á að íslenska krónan geri lítið gagn. „Það var vítaverð vanræksla að grípa ekki til aðgerða fyrr.“ Hádegisviðtalið má sjá í heild sinni hér. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
„Seðlabankinn er í mjög erfiðri stöðu," segir Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Gylfi, sem var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag, sagði Seðlabankann annars vegar horfa fram á mjög mikið verðbólguskot þar sem verðbólga sé fimm sinnum hærri en verðbólgumarkmið Seðlabankans. „Það er eðlilegt að hann bregðist við því með háum stýrivöxtum," segir Gylfi og bendir á að það hafi ekki skilað þeim árangri sem menn hafi vonast til. Þá sagði hann bankann glíma við fjármagnsskort. Gylfi sagði svo geta farið að hagkerfið sé að kólna hratt og gætu margir lent í vandræðum, ekki síst ef bankar skrúfi fyrir útlán. "Við þau skilyrði ætti Seðlabankinn alla jafna að dæla fé inn í hagkerfið," segir hann. Bankar beggja vegna Atlantsála hafi brugðið á það ráð. „Íslenski seðlabankinn er hins vegar á milli steins og sleggju." Gylfi sagði sömuleiðis að hægt hefði verið að sjá fyrir þann vanda sem hagkerfið standi frammi fyrir nú og hefði átt að auka gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans fyrr. „Hann er alltof lítill miðað við umsvif fjármálakerfisins. En það er auðvelt að vera vitur eftir,“ sagði Gylfi og benti á að íslenska krónan geri lítið gagn. „Það var vítaverð vanræksla að grípa ekki til aðgerða fyrr.“ Hádegisviðtalið má sjá í heild sinni hér.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira