Matur

Smurbrauð með danskri lifrarkæfu

½ sneið sólkjarna-rúgbrauð m/smjöri

1-2 sneiðar lifrarkæfa (svína)

tyttuberjasulta

rjómasveppasósa

djúpsteikt steinselja á toppinn

Ævintýrasósa

1 bolli skornir sveppir

2 msk smjörlíki

1 msk olía

provense kryddblanda (milli fingra)

ca. 2 msk portvín

1 bolli sky sovs (soðsósa)

½ bolli rjómi

Steikið sveppi upp úr smjörlíkinu og olíunni, kryddið með provensekryddblöndunni.

Setjið portvín, soðsósuna og rjómann útí og sjóðið við vægan hita skamma stund.

Kryddið með salti og pipar ef þarf.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.