Afþakkar ekki ráðherrastól fyrirfram Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. mars 2009 11:34 Gylfi Magnússon útilokar ekki að hann sitji á ráðherrastóli eftir kosningar. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra útilokar ekki að hann haldi áfram á ráðherrastól eftir kosningar, fari svo að honum bjóðist stóllinn. „Ég hef svo sem ekki tekið neina afstöðu til þess. Þegar mér var boðið þetta starf í febrúar þá gerði ég ráð fyrir að verða bara fram á vor og það hefur svo sem enginn rætt neitt annað en við mig," segir Gylfi. Hann segir að þangað til annað komi í ljós geri hann ekki ráð fyrir öðru en að snúa aftur í háskólann að loknum kosningum. „En ég ætla svo sem ekkert að afþakka það fyrirfram að vera áfram ef það eru forsendur til þess," segir Gylfi. Gylfi segir að ráðherrastarfið og háskólakennarastarfið séu mjög ólík þegar hann er spurður að því hvort honum finnist skemmtilegra. „Ég hef haft mjög gaman af háskólakennarastarfinu og geri nú ráð fyrir því að ég snúi aftur í það fyrr eða síðar. Ráðherrastarfið er allt öðruvísi. Það er svo sem ágætis lífsreynsla líka en mig langar ekki til að gera það að ævistarfi," segir Gylfi. Gylfi var skipaður viðskiptaráðherra eftir að minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs tók við þann 1. febrúar síðastliðinn. Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra útilokar ekki að hann haldi áfram á ráðherrastól eftir kosningar, fari svo að honum bjóðist stóllinn. „Ég hef svo sem ekki tekið neina afstöðu til þess. Þegar mér var boðið þetta starf í febrúar þá gerði ég ráð fyrir að verða bara fram á vor og það hefur svo sem enginn rætt neitt annað en við mig," segir Gylfi. Hann segir að þangað til annað komi í ljós geri hann ekki ráð fyrir öðru en að snúa aftur í háskólann að loknum kosningum. „En ég ætla svo sem ekkert að afþakka það fyrirfram að vera áfram ef það eru forsendur til þess," segir Gylfi. Gylfi segir að ráðherrastarfið og háskólakennarastarfið séu mjög ólík þegar hann er spurður að því hvort honum finnist skemmtilegra. „Ég hef haft mjög gaman af háskólakennarastarfinu og geri nú ráð fyrir því að ég snúi aftur í það fyrr eða síðar. Ráðherrastarfið er allt öðruvísi. Það er svo sem ágætis lífsreynsla líka en mig langar ekki til að gera það að ævistarfi," segir Gylfi. Gylfi var skipaður viðskiptaráðherra eftir að minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs tók við þann 1. febrúar síðastliðinn.
Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira