Erlendir fjölmiðlar fá ekki viðtöl fram að kosningum Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. apríl 2009 20:52 Jóhanna Sigurðardóttir ætlar ekki að tala við erlenda fjölmiðlamenn fyrr en daginn eftir kosningar. Mynd/ Anton Brink. Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Jazeera og AP fréttastofunum hafi falast eftir viðtölum við ráðherra í aðdraganda kosninga, en ekki fengið tíma með ráðherra. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður ráðherra, kannast við að erlendum fréttamönnum hafi verið synjað um viðtöl fyrir kosningar. Til standi að halda blaðamannafund með erlendum fjölmiðum daginn eftir kosningar. Ástæðan sé einfaldlega sú að það sé svo mikið að gera hjá ráðherranum fram að því. Pólitískir andstæðingar forsætisráðherra hafa gert fjölmiðlasamskipti forsætisráðherra að umfjöllunarefni frá því að hún tók við embætti. Í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins birtist til dæmis pistill á vefritinu Deiglunni, sem haldið er úti af nokkrum sjálfstæðismönnum. Þar var fjallað um fjarveru Jóhönnu á fundinum. Í pistlinum er fullyrt að íslensk stjórnvöld hafi farið þess á leit við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins að íslenski forsætisráðherrann fengi að halda ræðu sína á fundinum á íslensku, þar sem enskukunnátta hennar væri mjög takmörkuð. Þegar að þessari umleitan hafi verið hafnað hafi verið ákveðið að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra myndi sækja fundinn fyrir hönd Íslands. Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Jazeera og AP fréttastofunum hafi falast eftir viðtölum við ráðherra í aðdraganda kosninga, en ekki fengið tíma með ráðherra. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður ráðherra, kannast við að erlendum fréttamönnum hafi verið synjað um viðtöl fyrir kosningar. Til standi að halda blaðamannafund með erlendum fjölmiðum daginn eftir kosningar. Ástæðan sé einfaldlega sú að það sé svo mikið að gera hjá ráðherranum fram að því. Pólitískir andstæðingar forsætisráðherra hafa gert fjölmiðlasamskipti forsætisráðherra að umfjöllunarefni frá því að hún tók við embætti. Í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins birtist til dæmis pistill á vefritinu Deiglunni, sem haldið er úti af nokkrum sjálfstæðismönnum. Þar var fjallað um fjarveru Jóhönnu á fundinum. Í pistlinum er fullyrt að íslensk stjórnvöld hafi farið þess á leit við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins að íslenski forsætisráðherrann fengi að halda ræðu sína á fundinum á íslensku, þar sem enskukunnátta hennar væri mjög takmörkuð. Þegar að þessari umleitan hafi verið hafnað hafi verið ákveðið að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra myndi sækja fundinn fyrir hönd Íslands.
Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira