Tæplega helmingur vill Guðlaug Þór af lista 20. apríl 2009 18:19 Tæpur helmingur svarenda í könnuninni vill að Guðlaugur víki af lista. Mynd/ Anton. Rösklega 49% vilja að Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður víki af lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en tæp 22% eru á móti því. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Bifröst gerði. Af þeim sem afstöðu tóku til spurningarinnar sögðust 33,3% svarenda vera mjög hlynntir því að hann viki af lista, en 16% sögðust vera frekar hlynntir því. Þá sögðust 29,3% vera hvorki hlynntir né andvígir. Þá sögðust 11,2" vera frekar andvígir því að Guðlaugur viki af lista en 10,3% sögðust mjög andvígir því. Könnun Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Bifröst á fylgi stjórnmálaflokka, var gerð dagana 14.-19. apríl 2009, Tekið var 1100 manna úrtak úr þjóðskrá meðal einstaklinga á aldrinum 18 til 75 ára af landinu öllu og viðtöl tekin í gegnum síma. Alls svöruðu 602 könnuninni. Sjálfstæðismenn andvígir því að Guðlaugur víki sæti Þegar afstaða er skoðuð út frá fylgi stjórnmálaflokka sést að kjósendur Sjálfstæðisflokksins vilja síst að Guðlaugur víki af lista. Einungis rúm 27% þeirra sem segjast ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn vilja að Guðlaugur Þór víki sæti af listanum, en rúm 50% þess hóps eru því mjög andvígir. Um 34% þeirra sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn vilja að hann víki sæti, 53,2% þeirra sem kjósa Samfylkinguna og 63,6% þeirra sem hyggjast kjósa Vinstri hreyfinguna - grænt framboð. Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Rösklega 49% vilja að Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður víki af lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en tæp 22% eru á móti því. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Bifröst gerði. Af þeim sem afstöðu tóku til spurningarinnar sögðust 33,3% svarenda vera mjög hlynntir því að hann viki af lista, en 16% sögðust vera frekar hlynntir því. Þá sögðust 29,3% vera hvorki hlynntir né andvígir. Þá sögðust 11,2" vera frekar andvígir því að Guðlaugur viki af lista en 10,3% sögðust mjög andvígir því. Könnun Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Bifröst á fylgi stjórnmálaflokka, var gerð dagana 14.-19. apríl 2009, Tekið var 1100 manna úrtak úr þjóðskrá meðal einstaklinga á aldrinum 18 til 75 ára af landinu öllu og viðtöl tekin í gegnum síma. Alls svöruðu 602 könnuninni. Sjálfstæðismenn andvígir því að Guðlaugur víki sæti Þegar afstaða er skoðuð út frá fylgi stjórnmálaflokka sést að kjósendur Sjálfstæðisflokksins vilja síst að Guðlaugur víki af lista. Einungis rúm 27% þeirra sem segjast ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn vilja að Guðlaugur Þór víki sæti af listanum, en rúm 50% þess hóps eru því mjög andvígir. Um 34% þeirra sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn vilja að hann víki sæti, 53,2% þeirra sem kjósa Samfylkinguna og 63,6% þeirra sem hyggjast kjósa Vinstri hreyfinguna - grænt framboð.
Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira