Ökumönnum Red Bull frjálst að kljást 17. júlí 2009 09:11 Mark Webber á Red Bull vann síðasta mót, en Sebastian Vettel mótið þar á undan. Þó mikið sé undir hjá Red Bull keppnisliðinu sem hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót, þá segir Christian Horner að Mark Webber og Sebastian Vettel sem frjálst að keppa af fullri hörku við hvorn annan. Liðið á góða möguleika á titlum í ár, eftir gott gengi. "Við styðjum jafnt við bakið á báðum ökumönnum. Það er bara 1,5 stig á milli þeirra og þeir eiga því báðir möguleika á titlinum. Það er langur vegur í að ná í Jenson Button, en ef sú staða kemur upp að aðeins annar ökumanna okkar á möguleika á að skáka honum, þá munu þeir spila með hvor öðrum. Við ætlum okkur það að þeir nái báðum Brawn bílum í mótum, sama hvort það er Button eða Barrichello", sagði Horner. Red Bull vann á Silverstone og Nurburgring og virðist standa framarn en Brawn þessa dagana, eftir að hafa breytt útfærslu bílsins milli móta. "Ökumenn okkar eru á misjöfnum stað í tilverunni, annar eldri en hinn, en þeir hafa unnið mjög vel saman og náð fyrsta og öðru sæti. Skiptst á að sigra. Það eru engin veikleikamerki hjá okkur , en við gætum þess samt að framþróa bílinn og undirbúa okkur af kostgæfni", sagði Horner. Næsta mót er í á Hungaroring í Ungverjalandi um aðra helgi, en sú braut er mjög krókótt og í hægara lagi. Brawn menn telja að bíll sinn virki betur þar en bíll Red Bull. Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þó mikið sé undir hjá Red Bull keppnisliðinu sem hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót, þá segir Christian Horner að Mark Webber og Sebastian Vettel sem frjálst að keppa af fullri hörku við hvorn annan. Liðið á góða möguleika á titlum í ár, eftir gott gengi. "Við styðjum jafnt við bakið á báðum ökumönnum. Það er bara 1,5 stig á milli þeirra og þeir eiga því báðir möguleika á titlinum. Það er langur vegur í að ná í Jenson Button, en ef sú staða kemur upp að aðeins annar ökumanna okkar á möguleika á að skáka honum, þá munu þeir spila með hvor öðrum. Við ætlum okkur það að þeir nái báðum Brawn bílum í mótum, sama hvort það er Button eða Barrichello", sagði Horner. Red Bull vann á Silverstone og Nurburgring og virðist standa framarn en Brawn þessa dagana, eftir að hafa breytt útfærslu bílsins milli móta. "Ökumenn okkar eru á misjöfnum stað í tilverunni, annar eldri en hinn, en þeir hafa unnið mjög vel saman og náð fyrsta og öðru sæti. Skiptst á að sigra. Það eru engin veikleikamerki hjá okkur , en við gætum þess samt að framþróa bílinn og undirbúa okkur af kostgæfni", sagði Horner. Næsta mót er í á Hungaroring í Ungverjalandi um aðra helgi, en sú braut er mjög krókótt og í hægara lagi. Brawn menn telja að bíll sinn virki betur þar en bíll Red Bull.
Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira