Hamborgarhryggur og eplasalat 10. mars 2009 00:01 Hamborgarhryggur frá Hagkaup Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.Hjúpur: 2msk sætt sinnep 1 msk dijon sinnep 3 msk púðursykur 1-2 msk rauðvínÖllu er blandað saman og sett yfir hrygginn. Hryggurinn er svo settur inní ofninn við c.a 220° í c.a 15 mín.Eplasalat:2 stk epli 2 dl rjómi c.a 1 stilka sellerí dass sykur vínber Eplin eru skræld og blandað saman við létt þeyttan rjóman, selleríið er skorið smátt niður og blandað saman við ásamt sykrinum. Vínberin eru svo sett saman við í restina. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsínBrúnaðar kartöflur1 kg kartöflur 2dl sykur 30 gr smjör 1 dl rjómi Kartöflurnar eru soðnar og skrældar. Sykurinn er brúnaður við vægan hita, smjörið er sett saman við og hrært vel við sykurinn. Rjóminn er svo settur rólega saman við sykurinn og kartöflurnar þar á eftir, veltið kartöflunum vel uppúr sykurhúðinni og berið fram. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsín. Í desert er svo hin ómótsæðilega ísterta frá jóa fel. Hamborgarhryggur Jói Fel Jólamatur Salat Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hamborgarhryggur frá Hagkaup Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.Hjúpur: 2msk sætt sinnep 1 msk dijon sinnep 3 msk púðursykur 1-2 msk rauðvínÖllu er blandað saman og sett yfir hrygginn. Hryggurinn er svo settur inní ofninn við c.a 220° í c.a 15 mín.Eplasalat:2 stk epli 2 dl rjómi c.a 1 stilka sellerí dass sykur vínber Eplin eru skræld og blandað saman við létt þeyttan rjóman, selleríið er skorið smátt niður og blandað saman við ásamt sykrinum. Vínberin eru svo sett saman við í restina. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsínBrúnaðar kartöflur1 kg kartöflur 2dl sykur 30 gr smjör 1 dl rjómi Kartöflurnar eru soðnar og skrældar. Sykurinn er brúnaður við vægan hita, smjörið er sett saman við og hrært vel við sykurinn. Rjóminn er svo settur rólega saman við sykurinn og kartöflurnar þar á eftir, veltið kartöflunum vel uppúr sykurhúðinni og berið fram. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsín. Í desert er svo hin ómótsæðilega ísterta frá jóa fel.
Hamborgarhryggur Jói Fel Jólamatur Salat Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira