Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur þingmönnum í RN 14. apríl 2009 16:07 Sigurður Kári Kristjánsson nær ekki þingsæti, gangi niðurstöður könnunar Capacent Gallup eftir. Mynd/ Anton Brink Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis tvo kjördæmakjörna þingmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið. Einungis þrír flokkar fengu kjördæmakjörna þingmenn. O - listi Borgarahreyfingarinnar fær 8,1%, en það nægir samt ekki til að hreyfingin komi manni á þing. Sjálfstæðisflokkurinn tapar 14,4 prósentustigum frá kosningunum, fer úr 36,4% í 22%. Ef þetta yrðu úrslit kosninganna myndi flokkurinn tapa tveimur þingmönnum frá kosningunum og fengi tvo, þá Illuga Gunnarsson og Pétur Blöndal, en hvorki Sigurður Kári Kristjánsson né Ásta Möller kæmust á þing sem kjördæmakjörnir þingmenn. Samfylkingin fær stuðning 34,3% og bætir við sig 5,1 prósentustigi frá kosningunum og einum manni. Vinstri hreyfingin-grænt framboð bætir við sig heilum 12,2 prósentustigum og fær 29,1% í könnuninni. Vinstri-græn fengju þrjá þingmenn og bættu við sig einum manni. Niðurstöðurnar eru úr net- og símakönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 8. til 13. apríl 2009. Úrtakið í netkönnuninni var tilviljunarúrtak úr Viðhorfahópi Capacent Gallup en úrtakið í símakönnuninni var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Heildarúrtaksstærð var 800 manns 18 ára og eldri. Svarhlutfall var 60,5%. Vikmörk fyrir fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru 4,8% en vikmörk fyrir Sjálfstæðisflokkinn 4,2%. Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis tvo kjördæmakjörna þingmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið. Einungis þrír flokkar fengu kjördæmakjörna þingmenn. O - listi Borgarahreyfingarinnar fær 8,1%, en það nægir samt ekki til að hreyfingin komi manni á þing. Sjálfstæðisflokkurinn tapar 14,4 prósentustigum frá kosningunum, fer úr 36,4% í 22%. Ef þetta yrðu úrslit kosninganna myndi flokkurinn tapa tveimur þingmönnum frá kosningunum og fengi tvo, þá Illuga Gunnarsson og Pétur Blöndal, en hvorki Sigurður Kári Kristjánsson né Ásta Möller kæmust á þing sem kjördæmakjörnir þingmenn. Samfylkingin fær stuðning 34,3% og bætir við sig 5,1 prósentustigi frá kosningunum og einum manni. Vinstri hreyfingin-grænt framboð bætir við sig heilum 12,2 prósentustigum og fær 29,1% í könnuninni. Vinstri-græn fengju þrjá þingmenn og bættu við sig einum manni. Niðurstöðurnar eru úr net- og símakönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 8. til 13. apríl 2009. Úrtakið í netkönnuninni var tilviljunarúrtak úr Viðhorfahópi Capacent Gallup en úrtakið í símakönnuninni var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Heildarúrtaksstærð var 800 manns 18 ára og eldri. Svarhlutfall var 60,5%. Vikmörk fyrir fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru 4,8% en vikmörk fyrir Sjálfstæðisflokkinn 4,2%.
Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira