Arreola: Ég er þakklátur fyrir að Haye sé hræddur Ómar Þorgeirsson skrifar 21. ágúst 2009 12:30 Chris Arreola. Nordic photos/AFP Þungavigtahnefaleikamaðurinn Chris Arreola mun mæta WBC-þungavigtarmeistaranum Vitali Klitschko í hringnum 26. september næstkomandi en hann stökk á tækifærið eftir að David Haye dró sig til baka úr fyrirhuguðum bardaga gegn Klitschko. Vitali lét síðar hafa eftir sér í viðtölum að Haye væri einfaldlega of hræddur til þess að mæta sér eða bróður sínum Wladimir og þess vegna hafi hann bakkað út úr fyrirhuguðum bardögum við þá en ekki vegna meiðsla eða mislukkaðra samningarviðræðna eins og Bretinn hélt fram. Nú hefur Arreloa tekið stokkið inn í deilurnar og líst því yfir að hann sé Haye þakklátur fyrir að vera hræddur við Vitali. „Ég fæ nú tækifæri til þess að berjast gegn einum af bestu ef ekki þeim besta þungavigtarhnefaleikamanni í heimi og ég verð að segja að ég er þakklátur David Haye fyrir að hann sé hræddur við Vitali," segir Arreola í bloggfærslu á netmiðlinum Fight Hype. Arreola er enn taplaus á sínum ferli en hann hefur unnið alla 27 bardaga sína og þar af 24 þeirra með rothöggi. Það verður spennandi að sjá hvað hann gerir gegn hinum reynslumikla Vitali Klitschko. Box Erlendar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Þungavigtahnefaleikamaðurinn Chris Arreola mun mæta WBC-þungavigtarmeistaranum Vitali Klitschko í hringnum 26. september næstkomandi en hann stökk á tækifærið eftir að David Haye dró sig til baka úr fyrirhuguðum bardaga gegn Klitschko. Vitali lét síðar hafa eftir sér í viðtölum að Haye væri einfaldlega of hræddur til þess að mæta sér eða bróður sínum Wladimir og þess vegna hafi hann bakkað út úr fyrirhuguðum bardögum við þá en ekki vegna meiðsla eða mislukkaðra samningarviðræðna eins og Bretinn hélt fram. Nú hefur Arreloa tekið stokkið inn í deilurnar og líst því yfir að hann sé Haye þakklátur fyrir að vera hræddur við Vitali. „Ég fæ nú tækifæri til þess að berjast gegn einum af bestu ef ekki þeim besta þungavigtarhnefaleikamanni í heimi og ég verð að segja að ég er þakklátur David Haye fyrir að hann sé hræddur við Vitali," segir Arreola í bloggfærslu á netmiðlinum Fight Hype. Arreola er enn taplaus á sínum ferli en hann hefur unnið alla 27 bardaga sína og þar af 24 þeirra með rothöggi. Það verður spennandi að sjá hvað hann gerir gegn hinum reynslumikla Vitali Klitschko.
Box Erlendar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira