Byggi stúku eða spili leiki utanbæjar 23. október 2010 05:00 Stuðningsmenn Víkings Víkingur í Ólafsvík komst upp í 1. deild í sumar og náði í undanúrslit bikarkeppninnar.Fréttablaðið/Daníel Bæjarfulltrúar í Snæfellsbæ telja að Knattspyrnusamband Íslands hafi stillt bæjarfélaginu upp við vegg þannig að ekki sé umflúið að bærinn styrki byggingu 350 manna stúku í Ólafsvík um sjö milljónir króna. „Í ljósi þess að KSÍ gerir kröfu um að stúku þessari verði komið upp og fullreynt er talið að þeirri ákvörðun verði ekki breytt af þeirra hálfu, sem í raun er óskiljanlegt miðað við það efnahagsástand sem nú ríkir í landinu, er um fátt annað að ræða en að bæjarsjóður komi að þessu máli með knattspyrnudeildinni. Að öðrum kosti fær Víkingur ekki að leika heimaleiki sína í Ólafsvík,“ segir í bókun minnihluta bæjarstjórnar, J-listans, á síðasta bæjarstjórnarfundi. „Það er okkar skoðun að þessum peningum væri betur varið í margvísleg málefni tengd íþrótta- og æskulýðsmálum í bæjarfélaginu,“ bókaði J-listinn áfram. Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks sögðust taka „heilshugar“ undir bókun J-listans. Allir bæjarfulltrúarnir samþykktu að styðja stúkubygginguna sem samtals á að kosta 21 milljón króna. Byggingafyrirtækið Nesbyggð leggur fram sjö milljónir króna og KSÍ greiðir þær sjö milljónir sem eftir standa. - gar Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira
Bæjarfulltrúar í Snæfellsbæ telja að Knattspyrnusamband Íslands hafi stillt bæjarfélaginu upp við vegg þannig að ekki sé umflúið að bærinn styrki byggingu 350 manna stúku í Ólafsvík um sjö milljónir króna. „Í ljósi þess að KSÍ gerir kröfu um að stúku þessari verði komið upp og fullreynt er talið að þeirri ákvörðun verði ekki breytt af þeirra hálfu, sem í raun er óskiljanlegt miðað við það efnahagsástand sem nú ríkir í landinu, er um fátt annað að ræða en að bæjarsjóður komi að þessu máli með knattspyrnudeildinni. Að öðrum kosti fær Víkingur ekki að leika heimaleiki sína í Ólafsvík,“ segir í bókun minnihluta bæjarstjórnar, J-listans, á síðasta bæjarstjórnarfundi. „Það er okkar skoðun að þessum peningum væri betur varið í margvísleg málefni tengd íþrótta- og æskulýðsmálum í bæjarfélaginu,“ bókaði J-listinn áfram. Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks sögðust taka „heilshugar“ undir bókun J-listans. Allir bæjarfulltrúarnir samþykktu að styðja stúkubygginguna sem samtals á að kosta 21 milljón króna. Byggingafyrirtækið Nesbyggð leggur fram sjö milljónir króna og KSÍ greiðir þær sjö milljónir sem eftir standa. - gar
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira