Glaðvær jólablús 1. desember 2010 13:00 birgir örn steinarsson Hljómsveitin Króna hefur gefið út lagið Jólin koma of seint. Hljómsveitin Króna gefur í dag út lagið Jólin koma of seint. Lagið samdi forsprakkinn Birgir Örn Steinarsson fyrir jólin 2003. „Þetta voru blúsuð jól hjá mér. Þá þurfti ég mótvægi við því hvernig mér leið og samdi eitt glaðlegasta lag sem ég hef nokkurn tímann samið,“ segir Biggi. „Þegar ég tók það upp var það heimademó og ég dreif mig í að henda því út í staðinn fyrir að vinna meira með það. Ég sá dálítið eftir því og þetta er mín leið til að biðja lagið afsökunar,“ segir hann. „Eftir að Króna var beðin um að taka þátt í X-mas tónleikunum í fyrra ákváðum við að taka lagið upp aftur. Það var tekið upp og fullunnið á þremur tímum í Hljóðrita og þetta gerði sig eiginlega bara sjálft.“ Hann segist sjálfur verða meira jólabarn með hverju árinu sem líður. „Maður er orðinn svo meyr þegar maður er kominn með fjölskyldu og fer að mynda eigin jólahefðir. Ég hef aldrei náð að njóta jólanna almennilega fyrr en núna.“ Biggi hefur starfað sem plötusnúður undanfarin ár og er einnig að skrifa poppsögu Páls Óskars sem kemur út um þarnæstu jól. Rétt eins og Palli er Biggi bókaður langt fram í tímann við skemmtanahald, á börum, í brúðkaupum og árshátíðum. „Ég er bókaður allar helgar fram í mars. Þetta er rosalega skemmtilegt og þarna fæ ég mikla útrás fyrir tónlistarnördinn í mér.“ Fyrsta plata Krónu er síðan væntanleg næsta vor.- fb Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Hljómsveitin Króna gefur í dag út lagið Jólin koma of seint. Lagið samdi forsprakkinn Birgir Örn Steinarsson fyrir jólin 2003. „Þetta voru blúsuð jól hjá mér. Þá þurfti ég mótvægi við því hvernig mér leið og samdi eitt glaðlegasta lag sem ég hef nokkurn tímann samið,“ segir Biggi. „Þegar ég tók það upp var það heimademó og ég dreif mig í að henda því út í staðinn fyrir að vinna meira með það. Ég sá dálítið eftir því og þetta er mín leið til að biðja lagið afsökunar,“ segir hann. „Eftir að Króna var beðin um að taka þátt í X-mas tónleikunum í fyrra ákváðum við að taka lagið upp aftur. Það var tekið upp og fullunnið á þremur tímum í Hljóðrita og þetta gerði sig eiginlega bara sjálft.“ Hann segist sjálfur verða meira jólabarn með hverju árinu sem líður. „Maður er orðinn svo meyr þegar maður er kominn með fjölskyldu og fer að mynda eigin jólahefðir. Ég hef aldrei náð að njóta jólanna almennilega fyrr en núna.“ Biggi hefur starfað sem plötusnúður undanfarin ár og er einnig að skrifa poppsögu Páls Óskars sem kemur út um þarnæstu jól. Rétt eins og Palli er Biggi bókaður langt fram í tímann við skemmtanahald, á börum, í brúðkaupum og árshátíðum. „Ég er bókaður allar helgar fram í mars. Þetta er rosalega skemmtilegt og þarna fæ ég mikla útrás fyrir tónlistarnördinn í mér.“ Fyrsta plata Krónu er síðan væntanleg næsta vor.- fb
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira