Aðeins brot hefur verið birt 6. desember 2010 06:30 Mynd af Julian Assange, stofnanda Wikileaks, á vefsíðunni sem birtir leyniskjöl. nordicphotos/AFP Á vefsíðunni Wikileaks hafa til þessa einungis verið birt 837 þeirra 251.287 leyniskjala úr bandarísku utanríkisþjónustunni, sem boðuð hefur verið birting á. Fyrstu skjölin voru birt 28. nóvember síðastliðinn, en nokkur erlend dagblöð sem hafa skjölin öll í fórum sínum, þar á meðal Guardian í Bretlandi, New York Times í Bandaríkjunum og Der Spiegel í Þýskalandi, hafa með umfjöllun sinni ráðið nokkuð ferðinni um það hvenær og í hvaða röð þau birtast. Skjölin frá sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi eru samtals 290 frá tímabilinu 2005 til 2010. Fimm þessara skjala eru merkt leyndarmál, 84 eru merkt trúnaðarmál en hin eru óflokkuð, þótt ekki séu þau ætluð til opinberrar birtingar. Fyrsta skjalið er dagsett 20. desember 2005, en þar er að finna yfirlit yfir ástand hryðjuverkamála á Íslandi, sem er framlag sendiráðsins hér á landi til árlegrar skýrslu bandarískra stjórnvalda um ástand hryðjuverkamála í öllum löndum jarðar. Síðasta skjalið er dagsett 24. febrúar 2010, en þar er rætt um upplýsingar sem bandaríska sendiráðið hefur gefið íslenskum stjórnvöldum um írönsk skipafélög.- gb WikiLeaks Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira
Á vefsíðunni Wikileaks hafa til þessa einungis verið birt 837 þeirra 251.287 leyniskjala úr bandarísku utanríkisþjónustunni, sem boðuð hefur verið birting á. Fyrstu skjölin voru birt 28. nóvember síðastliðinn, en nokkur erlend dagblöð sem hafa skjölin öll í fórum sínum, þar á meðal Guardian í Bretlandi, New York Times í Bandaríkjunum og Der Spiegel í Þýskalandi, hafa með umfjöllun sinni ráðið nokkuð ferðinni um það hvenær og í hvaða röð þau birtast. Skjölin frá sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi eru samtals 290 frá tímabilinu 2005 til 2010. Fimm þessara skjala eru merkt leyndarmál, 84 eru merkt trúnaðarmál en hin eru óflokkuð, þótt ekki séu þau ætluð til opinberrar birtingar. Fyrsta skjalið er dagsett 20. desember 2005, en þar er að finna yfirlit yfir ástand hryðjuverkamála á Íslandi, sem er framlag sendiráðsins hér á landi til árlegrar skýrslu bandarískra stjórnvalda um ástand hryðjuverkamála í öllum löndum jarðar. Síðasta skjalið er dagsett 24. febrúar 2010, en þar er rætt um upplýsingar sem bandaríska sendiráðið hefur gefið íslenskum stjórnvöldum um írönsk skipafélög.- gb
WikiLeaks Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira