Stefnt að innanlandsflugi eftir helgarhlé 26. apríl 2010 05:00 Iceland Express hyggst reyna að fljúga um Keflavíkurflugvöll í dag. Fréttablaðið/Pjetur Vonast er til að sú breyting verði á dreifingu ösku frá Eyjafjallajökli að hægt verði að taka innanlandsflug upp að nýju í dag. Innanlandsflugið lá niðri um helgina. Iceland Express stefnir að flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í dag að sögn Kristínar Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa félagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafullrúi Icelandair, segir flugfélagið gera ráð fyrir að allt flug félagsins til og frá landinu færi því um Akureyri í dag og á morgun. Öll flug Icealandair eru til Glasgow og þaðan er flogið áfram á aðra áfangastaði. Bæði félögin flugu til og frá Akureyri í gær. Iceland Express flaug til London og Kaupmannahafnar og stóð til að freista þess að láta þær vélar lenda í Keflavík þegar þær sneru aftur til landsins í gærkvöld. Það gekk hins vegar ekki upp og vélunum var stefnt til Akureyrar. Öll flug Icelandair eru hins vegar til Glasgow og þaðan er flogið áfram á aðra áfangastaði. Kristín Þorsteinsdóttir sagði í gær að Iceland Express ætlaði að reyna að fljúga frá Keflavík til London, Kaupmannahafnar, Berlínar og Brussel enda væri gott útlit fyrir að hægt yrði að opna fyrir flug frá Keflavík. Sem fyrr eru farþegar beðnir um að fylgjast náið með vefsíðum flugfélaganna og textavarpinu vegna hugsanlegra breytinga á flugáætlunum. - gar Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira
Vonast er til að sú breyting verði á dreifingu ösku frá Eyjafjallajökli að hægt verði að taka innanlandsflug upp að nýju í dag. Innanlandsflugið lá niðri um helgina. Iceland Express stefnir að flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í dag að sögn Kristínar Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa félagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafullrúi Icelandair, segir flugfélagið gera ráð fyrir að allt flug félagsins til og frá landinu færi því um Akureyri í dag og á morgun. Öll flug Icealandair eru til Glasgow og þaðan er flogið áfram á aðra áfangastaði. Bæði félögin flugu til og frá Akureyri í gær. Iceland Express flaug til London og Kaupmannahafnar og stóð til að freista þess að láta þær vélar lenda í Keflavík þegar þær sneru aftur til landsins í gærkvöld. Það gekk hins vegar ekki upp og vélunum var stefnt til Akureyrar. Öll flug Icelandair eru hins vegar til Glasgow og þaðan er flogið áfram á aðra áfangastaði. Kristín Þorsteinsdóttir sagði í gær að Iceland Express ætlaði að reyna að fljúga frá Keflavík til London, Kaupmannahafnar, Berlínar og Brussel enda væri gott útlit fyrir að hægt yrði að opna fyrir flug frá Keflavík. Sem fyrr eru farþegar beðnir um að fylgjast náið með vefsíðum flugfélaganna og textavarpinu vegna hugsanlegra breytinga á flugáætlunum. - gar
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Sjá meira