Atli vill nýjar kosningar ef þingið axlar ekki ábyrgð sína 21. september 2010 11:19 Atli Gíslason segir að ef þingið axli ekki þá ábyrgð sem á það er lögð í kjölfar bankahrunsins og dragi til ábyrgðar þá sem sýndu vanrækslu í aðdraganda þess, þá sé full ástæða til að boða til nýrra kosninga þannig að þingmenn endurnýi umboð sitt. Atli stýrði þingmannanefndina sem fór yfir rannsóknarskýrslu Alþingis og tók afstöðu til þess hvort draga eigi fyrrverandi ráðherra fyrir landsdóm. Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Mannréttindamálaráðherra tjáir sig ekki um orð Jóhönnu Dóms- og mannréttindamálaráðherra, Ögmundur Jónasson, vildi ekki tjá sig um ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra þegar að blaðamenn hittu hann að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. 21. september 2010 11:25 Vonar að ræða ráðherra hafi ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, er ósammála ýmsu sem kom fram í ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Alþingi í gær. Þetta sagði hann að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Hann sagðist einkum vera ósammála því sem kom fram í ræðu forsætisráðherra um gagnrýni á Atlanefndina svokölluðu. Forsætisráðherra væri þó heimilt að tjá eigin skoðanir á málinu. 21. september 2010 11:10 „Alvarlegt umhugsunarefni fyrir mig“ „Þetta er mjög alvarlegt umhugsunarefni fyrir mig. Ég ætla að sofa á þessu og telja upp að tuttugu,“ segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndarinnar, vegna ummæla Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Alþingi í gær. 21. september 2010 04:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Atli Gíslason segir að ef þingið axli ekki þá ábyrgð sem á það er lögð í kjölfar bankahrunsins og dragi til ábyrgðar þá sem sýndu vanrækslu í aðdraganda þess, þá sé full ástæða til að boða til nýrra kosninga þannig að þingmenn endurnýi umboð sitt. Atli stýrði þingmannanefndina sem fór yfir rannsóknarskýrslu Alþingis og tók afstöðu til þess hvort draga eigi fyrrverandi ráðherra fyrir landsdóm.
Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Mannréttindamálaráðherra tjáir sig ekki um orð Jóhönnu Dóms- og mannréttindamálaráðherra, Ögmundur Jónasson, vildi ekki tjá sig um ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra þegar að blaðamenn hittu hann að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. 21. september 2010 11:25 Vonar að ræða ráðherra hafi ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, er ósammála ýmsu sem kom fram í ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Alþingi í gær. Þetta sagði hann að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Hann sagðist einkum vera ósammála því sem kom fram í ræðu forsætisráðherra um gagnrýni á Atlanefndina svokölluðu. Forsætisráðherra væri þó heimilt að tjá eigin skoðanir á málinu. 21. september 2010 11:10 „Alvarlegt umhugsunarefni fyrir mig“ „Þetta er mjög alvarlegt umhugsunarefni fyrir mig. Ég ætla að sofa á þessu og telja upp að tuttugu,“ segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndarinnar, vegna ummæla Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Alþingi í gær. 21. september 2010 04:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Mannréttindamálaráðherra tjáir sig ekki um orð Jóhönnu Dóms- og mannréttindamálaráðherra, Ögmundur Jónasson, vildi ekki tjá sig um ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra þegar að blaðamenn hittu hann að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. 21. september 2010 11:25
Vonar að ræða ráðherra hafi ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, er ósammála ýmsu sem kom fram í ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Alþingi í gær. Þetta sagði hann að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Hann sagðist einkum vera ósammála því sem kom fram í ræðu forsætisráðherra um gagnrýni á Atlanefndina svokölluðu. Forsætisráðherra væri þó heimilt að tjá eigin skoðanir á málinu. 21. september 2010 11:10
„Alvarlegt umhugsunarefni fyrir mig“ „Þetta er mjög alvarlegt umhugsunarefni fyrir mig. Ég ætla að sofa á þessu og telja upp að tuttugu,“ segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndarinnar, vegna ummæla Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Alþingi í gær. 21. september 2010 04:00