Móðir Brittany deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar 20. ágúst 2010 08:00 Samrýnd Móðir Brittany Murphy, Sharon, sagði við lögregluþjón að hún og ekkill dóttur hennar deildu rúmi eftir andlát Brittany. Slúðurblöð hið vestra hafa gert sér mat úr þessu og vilja meina að Sharon hafi átt í sambandi við Simon eftir dauða Brittany. nordicphotos/getty Móðir leikkonunnar Brittany Murphy sagði rannsóknarlögreglumönnum að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Sharon Murphy bjó heima hjá dóttur sinni og eiginmanni hennar og var það hún sem kom að dóttur sinni látinni. Leikkonan Brittany Murphy fannst látin á heimili sínu þann 20. desember í fyrra. Við rannsókn málsins tjáði móðir leikkonunnar rannsóknarlögreglumanni að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Í rannsóknarskýrslunni stendur að Sharon Murphy hafi leitt lögreglumann í gegnum húsið og þegar þau gengu í gegnum hjónaherbergið á hún að hafa bent á rúmið og sagt lögreglumanninum að þetta væri „hennar hlið rúmsins". Auk þess fundust lyf á náttborði sem stóð við hlið rúmsins og voru þau skráð á nöfnin Sharon Murphy og Sharon Monjack. Simon Monjack, ekkill Brittany, sagðist í viðtölum syrgja eiginkonu sína mjög og sagði hann Hollywood hafa dregið hana til dauða. Monjack fannst látinn á heimili þeirra hjóna þann 23. maí síðastliðinn og er talið að dánarmein hans hafi verið hið sama og hjá Brittany. Slúðurrit vestanhafs vilja meina að Monjack og Sharon Murphy hafi átt í einhvers konar ástarsambandi eftir andlát Brittany, en slíkt hefur þó aldrei fengist staðfest. Lífið Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Móðir leikkonunnar Brittany Murphy sagði rannsóknarlögreglumönnum að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Sharon Murphy bjó heima hjá dóttur sinni og eiginmanni hennar og var það hún sem kom að dóttur sinni látinni. Leikkonan Brittany Murphy fannst látin á heimili sínu þann 20. desember í fyrra. Við rannsókn málsins tjáði móðir leikkonunnar rannsóknarlögreglumanni að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Í rannsóknarskýrslunni stendur að Sharon Murphy hafi leitt lögreglumann í gegnum húsið og þegar þau gengu í gegnum hjónaherbergið á hún að hafa bent á rúmið og sagt lögreglumanninum að þetta væri „hennar hlið rúmsins". Auk þess fundust lyf á náttborði sem stóð við hlið rúmsins og voru þau skráð á nöfnin Sharon Murphy og Sharon Monjack. Simon Monjack, ekkill Brittany, sagðist í viðtölum syrgja eiginkonu sína mjög og sagði hann Hollywood hafa dregið hana til dauða. Monjack fannst látinn á heimili þeirra hjóna þann 23. maí síðastliðinn og er talið að dánarmein hans hafi verið hið sama og hjá Brittany. Slúðurrit vestanhafs vilja meina að Monjack og Sharon Murphy hafi átt í einhvers konar ástarsambandi eftir andlát Brittany, en slíkt hefur þó aldrei fengist staðfest.
Lífið Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira