Jón Halldór: Vantar alla leikgleði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2010 21:56 Mynd/Daníel Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. „Það vantar alla gleði í hópinn hjá mér," sagði Jón Halldór í samtali við Vísi. „Þetta er ekki fyrsti leikurinn þar sem við lendum í vandræðum þó svo að við höfum unnið alla okkar leiki. Það vantar samt gleði í hópinn og við erum ekki að hafa gaman af þessu." Keflavík hafði undirtökin í leiknum framan af en missti svo gestina fram úr sér á lokasprettinum. Keflavík átti möguleika á að komast yfir í lokin en misnotaði tækifærið. „Þegar leikmenn hafa ekki gaman að því sem þeir eru að gera þá fara þær að örvænta. Ég er ekki alveg að skilja af hverju þetta gerist en þegar þeir hafa ekki gaman af leiknum ná þeir ekki árangri. Það er bara svo einfalt." „Við skoruðum 69 stig í kvöld. Af hverju var það? Vegna þess að þær voru svona svakalega góðar? Það vil ég ekki meina," sagði Jón Halldór. „Við erum okkar eini óvinur." „Það er auðvitað alltaf leiðinlegt að tapa en við förum ekki í gegnum heila leiktíð án þess að tapa. Einhver vildu slá þessu upp að þessi leikur væri uppgjör þessara tveggja liða en uppgjörið var í Lengjubikarnum. Þá slógum við þær út og unnum bikar. Þær hafa ekki lyft neinu hingað til." „Við erum enn þá með yfirhöndina. Það er nóg eftir af tímabilinu. Við töpuðum fyrstu fjórum leikjunum í fyrra og ég var ekki grátandi þá og er ekki grátandi núna." „Það eina sem ég hef áhyggjur af er leikgleðin en ég hef líka fulla trú á því að við lögum það fljótt og vel." Dominos-deild kvenna Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira
Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. „Það vantar alla gleði í hópinn hjá mér," sagði Jón Halldór í samtali við Vísi. „Þetta er ekki fyrsti leikurinn þar sem við lendum í vandræðum þó svo að við höfum unnið alla okkar leiki. Það vantar samt gleði í hópinn og við erum ekki að hafa gaman af þessu." Keflavík hafði undirtökin í leiknum framan af en missti svo gestina fram úr sér á lokasprettinum. Keflavík átti möguleika á að komast yfir í lokin en misnotaði tækifærið. „Þegar leikmenn hafa ekki gaman að því sem þeir eru að gera þá fara þær að örvænta. Ég er ekki alveg að skilja af hverju þetta gerist en þegar þeir hafa ekki gaman af leiknum ná þeir ekki árangri. Það er bara svo einfalt." „Við skoruðum 69 stig í kvöld. Af hverju var það? Vegna þess að þær voru svona svakalega góðar? Það vil ég ekki meina," sagði Jón Halldór. „Við erum okkar eini óvinur." „Það er auðvitað alltaf leiðinlegt að tapa en við förum ekki í gegnum heila leiktíð án þess að tapa. Einhver vildu slá þessu upp að þessi leikur væri uppgjör þessara tveggja liða en uppgjörið var í Lengjubikarnum. Þá slógum við þær út og unnum bikar. Þær hafa ekki lyft neinu hingað til." „Við erum enn þá með yfirhöndina. Það er nóg eftir af tímabilinu. Við töpuðum fyrstu fjórum leikjunum í fyrra og ég var ekki grátandi þá og er ekki grátandi núna." „Það eina sem ég hef áhyggjur af er leikgleðin en ég hef líka fulla trú á því að við lögum það fljótt og vel."
Dominos-deild kvenna Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira