Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 19:45 Erik Gíslason. Mynd/Úr einkasafni Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira