Vettel rétt á undan Alonso á lokaæfingunni 9. júlí 2011 10:24 Sebastian Vettel var fljótastur í morgun á Silverstone brautinni. AP mynd: Tim Hales Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.063 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í morgun. Brautin var þurr, en keppendur æfðu í tvígang á blautri braut í gær og þá náði Mark Webber á Red Bull besta tíma á fyrri æfingunni, en Felipe Massa á Ferrari á þeirri síðari um daginn. Nokkur rekistefna hefur verið á staðnum varðandi túlkun FIA á reglum varðandi uppstillingar á tölvustýringu véla og útblæstri frá þeim á loftdreifi aftan á bílunum, en frá og með mótinu á Silverstone á að taka öðruvísi á málinu en áður að hálfu FIA og keppnislið verða að aðlaga sig að því. Það breytir því ekki að Vettel er með besta tíma og hann hefur náð besta tíma í sjö tímatökum af átta á árinu, en tímatakan á Silverstone er á dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m31.401s 17 2. Fernando Alonso Ferrari 1m31.464s + 0.063s 20 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m31.829s + 0.428s 12 4. Felipe Massa Ferrari 1m32.169s + 0.768s 20 5. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.496s + 1.095s 20 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m32.956s + 1.555s 18 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.014s + 1.613s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m33.044s + 1.643s 23 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.264s + 1.863s 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.423s + 2.022s 22 11. Michael Schumacher Mercedes 1m33.551s + 2.150s 11 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.660s + 2.259s 22 13. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.842s + 2.441s 16 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.905s + 2.504s 21 15. Vitaly Petrov Renault 1m34.042s + 2.641s 22 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m34.329s + 2.928s 20 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m34.799s + 3.398s 20 18. Nick Heidfeld Renault 1m34.822s + 3.421s 21 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.225s + 3.824s 21 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.905s + 5.504s 21 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m37.614s + 6.213s 18 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m38.068s + 6.667s 20 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.289s + 6.888s 19 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m38.568s + 7.167s 17 Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.063 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í morgun. Brautin var þurr, en keppendur æfðu í tvígang á blautri braut í gær og þá náði Mark Webber á Red Bull besta tíma á fyrri æfingunni, en Felipe Massa á Ferrari á þeirri síðari um daginn. Nokkur rekistefna hefur verið á staðnum varðandi túlkun FIA á reglum varðandi uppstillingar á tölvustýringu véla og útblæstri frá þeim á loftdreifi aftan á bílunum, en frá og með mótinu á Silverstone á að taka öðruvísi á málinu en áður að hálfu FIA og keppnislið verða að aðlaga sig að því. Það breytir því ekki að Vettel er með besta tíma og hann hefur náð besta tíma í sjö tímatökum af átta á árinu, en tímatakan á Silverstone er á dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m31.401s 17 2. Fernando Alonso Ferrari 1m31.464s + 0.063s 20 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m31.829s + 0.428s 12 4. Felipe Massa Ferrari 1m32.169s + 0.768s 20 5. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m32.496s + 1.095s 20 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m32.956s + 1.555s 18 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.014s + 1.613s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m33.044s + 1.643s 23 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.264s + 1.863s 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.423s + 2.022s 22 11. Michael Schumacher Mercedes 1m33.551s + 2.150s 11 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.660s + 2.259s 22 13. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.842s + 2.441s 16 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.905s + 2.504s 21 15. Vitaly Petrov Renault 1m34.042s + 2.641s 22 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m34.329s + 2.928s 20 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m34.799s + 3.398s 20 18. Nick Heidfeld Renault 1m34.822s + 3.421s 21 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.225s + 3.824s 21 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.905s + 5.504s 21 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m37.614s + 6.213s 18 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m38.068s + 6.667s 20 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.289s + 6.888s 19 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m38.568s + 7.167s 17
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira