Viðbragðskerfi norsku lögreglunnar endurskoðað 27. júlí 2011 19:30 Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í dag að viðbragðskerfi norsku lögreglunnar verði endurskoðað. Lögreglan hefur verið gagnrýnd fyrir að handtaka árásarmanninn Breivik klukkutíma eftir að henni barst tilkynning um árásina. Boðað var til samverustundar í norræna húsinu til að minnast þeirra sem létust í voðaverkunum í síðustu viku. Stoltenberg sagði á blaðamannafundi í morgun að Norðmenn myndu ekki láta óttan stjórna þjóðinni eftir voðaverkin í síðustu viku. „Tilgangur slíkra árása er að vekja ótta og skelfingu. Við látum það ekki gerast. Við verðum að standa föst fyrir og verja gildi okkar." Hann sagði það mikilvægt að þjóðin myndi nú takast á við sorgina svo lífið gæti haldið áfram. „Ég held að mesta þrekraunin hafi verið að sameina hina djúpu sorg, hryggðina, en um leið að geta gefið fólki von og segja því að þetta sé mikill harmleikur, en um leið að lífið verði að halda áfram." Í dag var jafnframt ákveðið að endurskoða viðbragskerfi norsku lögreglunnar. „Ég held ekki að við hefðum getað komist fyrr á staðinn en við gerðum. Og eins og ég sagði á allt sinn tíma." sagði Sissel Hammer, lögreglustjóri í Honefoss. Boðað er til samverustundar í norrænahúsinu í dag vegna harmleiksins í Noregi. Sendiherra Noregs flutti hugvekju og Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson léku nokkur lög. Þá gafst fólki kostur á að rita nafn sitt í bækur sem sendar verða út til Noregs í næstu viku til að sýna stuðning Íslendinga en fimm þúsund Íslendingar hafa nú þegar skrifað í bækurnar. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Sjá meira
Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í dag að viðbragðskerfi norsku lögreglunnar verði endurskoðað. Lögreglan hefur verið gagnrýnd fyrir að handtaka árásarmanninn Breivik klukkutíma eftir að henni barst tilkynning um árásina. Boðað var til samverustundar í norræna húsinu til að minnast þeirra sem létust í voðaverkunum í síðustu viku. Stoltenberg sagði á blaðamannafundi í morgun að Norðmenn myndu ekki láta óttan stjórna þjóðinni eftir voðaverkin í síðustu viku. „Tilgangur slíkra árása er að vekja ótta og skelfingu. Við látum það ekki gerast. Við verðum að standa föst fyrir og verja gildi okkar." Hann sagði það mikilvægt að þjóðin myndi nú takast á við sorgina svo lífið gæti haldið áfram. „Ég held að mesta þrekraunin hafi verið að sameina hina djúpu sorg, hryggðina, en um leið að geta gefið fólki von og segja því að þetta sé mikill harmleikur, en um leið að lífið verði að halda áfram." Í dag var jafnframt ákveðið að endurskoða viðbragskerfi norsku lögreglunnar. „Ég held ekki að við hefðum getað komist fyrr á staðinn en við gerðum. Og eins og ég sagði á allt sinn tíma." sagði Sissel Hammer, lögreglustjóri í Honefoss. Boðað er til samverustundar í norrænahúsinu í dag vegna harmleiksins í Noregi. Sendiherra Noregs flutti hugvekju og Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson léku nokkur lög. Þá gafst fólki kostur á að rita nafn sitt í bækur sem sendar verða út til Noregs í næstu viku til að sýna stuðning Íslendinga en fimm þúsund Íslendingar hafa nú þegar skrifað í bækurnar.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Sjá meira