Button fremstur í flokki á lokaæfingunni 8. október 2011 03:14 Jenson Button hjá McLaren liðinu um borð í bíl sínum. AP MYND: GREG BAKER Jenson Button á McLaren náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 ökumanna á Suzuka brautinni í Japan í nótt . Hann var 0.507 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, en Sebastian Vettel á Red Bull var með þriðja besta tíma, 0.867 á eftir Button. Fjórði varð Fernando Alonso á Ferrari, 1.024 sekúndu á eftir Button. Button er búinn að ná besta tíma á öllum æfingum á Suzuka brautinni og stefnir á sigur í mót. Tímatakan verður í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 04.45 í nótt og verður tímatakan endursýnd kl. 12.00 á laugardag. Vettel náði besta tíma í tímatökunni í fyrra á Red Bull, en Mark Webber varð annar á Red Bull. Robert Kubica á Renault varð þriðji og Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Vettel vann mótið á Suzuka brautinni í fyrra, Webber varð annar og Alonso þriðji. Tímarnir af autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.255s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m31.762s + 0.507s 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.122s + 0.867s 4. Fernando Alonso Ferrari 1m32.279s + 1.024s 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.401s + 1.146s 6. Felipe Massa Ferrari 1m32.429s + 1.174s 7. Michael Schumacher Mercedes 1m32.725s + 1.470s 8. Nico Rosberg Mercedes 1m32.878s + 1.623s 9. Vitaly Petrov Renault 1m33.058s + 1.803s 10. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.424s + 2.169s 11. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m33.469s + 2.214s 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m33.545s + 2.290s 13. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.818s + 2.563s 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.836s + 2.581s 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.990s + 2.735s 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m34.321s + 3.066s 17. Bruno Senna Renault 1m35.389s + 4.134s 18. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m35.651s + 4.396s 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.327s + 5.072s 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m36.912s + 5.657s 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m37.938s + 6.683s 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m38.011s + 6.756s 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.355s + 7.100s 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m41.097s + 9.842s Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Jenson Button á McLaren náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 ökumanna á Suzuka brautinni í Japan í nótt . Hann var 0.507 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, en Sebastian Vettel á Red Bull var með þriðja besta tíma, 0.867 á eftir Button. Fjórði varð Fernando Alonso á Ferrari, 1.024 sekúndu á eftir Button. Button er búinn að ná besta tíma á öllum æfingum á Suzuka brautinni og stefnir á sigur í mót. Tímatakan verður í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 04.45 í nótt og verður tímatakan endursýnd kl. 12.00 á laugardag. Vettel náði besta tíma í tímatökunni í fyrra á Red Bull, en Mark Webber varð annar á Red Bull. Robert Kubica á Renault varð þriðji og Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Vettel vann mótið á Suzuka brautinni í fyrra, Webber varð annar og Alonso þriðji. Tímarnir af autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.255s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m31.762s + 0.507s 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.122s + 0.867s 4. Fernando Alonso Ferrari 1m32.279s + 1.024s 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.401s + 1.146s 6. Felipe Massa Ferrari 1m32.429s + 1.174s 7. Michael Schumacher Mercedes 1m32.725s + 1.470s 8. Nico Rosberg Mercedes 1m32.878s + 1.623s 9. Vitaly Petrov Renault 1m33.058s + 1.803s 10. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.424s + 2.169s 11. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m33.469s + 2.214s 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m33.545s + 2.290s 13. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.818s + 2.563s 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.836s + 2.581s 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.990s + 2.735s 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m34.321s + 3.066s 17. Bruno Senna Renault 1m35.389s + 4.134s 18. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m35.651s + 4.396s 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.327s + 5.072s 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m36.912s + 5.657s 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m37.938s + 6.683s 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m38.011s + 6.756s 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.355s + 7.100s 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m41.097s + 9.842s
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti