Helgi Jónas leiddi ÍG til sigurs í 1. deildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2011 22:51 Helgi Jónas Guðfinnsson. Mynd/Daníel Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira