Úrslit og stigaskor í Lengjubikarnum - KFÍ vann Hauka á Ásvöllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2011 21:34 Páll Axel Vilbergsson. Mynd/Stefán Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. Nemanja Sovic skoraði 27 stig þegar ÍR vann 90-78 sigur á 1. deildarliði Skallagríms. ÍR vann þarna sinn fyrsta sigur en Skallagrímur hefur tapað báðum sínum leikjum. KR er með 4 stig í A-riðli en Þór og ÍR hafa næði tvö stig. Grindavík hefur fullt hús í b-riðlinum eftir nauman 82-78 sigur á Fjölni í kvöld. Páll Axel Vilbergsson skoraði 20 stig fyrir Grindavík en Fjölnir stóð í toppliði Iceland Express deildarinnar þrátt fyrir að liðið léki án leikstjórnanda síns Ægirs Þórs Steinarssonar. Það voru hinsvegar óvænt úrslit í hinum leik riðilsins þar sem KFÍ vann 79-76 sigur á Haukum. KFÍ og Haukar hafa nú unnið sitthvorn leikinn en KFÍ er í 2. sætinu þökk sé sigursins í kvöld. Keflavík og Njarðvík eru bæði með 4 stig af 4 mögulegum í D-riðli eftir sannfærandi sigra á heimavelli. Keflavík vann 72-54 sigur á Val en Njarðvík vann 90-54 sigur á Hamar. Það vankti athygli að Bandaríkjamaðurinn Curry Collins hjá Val var þarna stigalaus annan leikinn í röð en hann hefur klikkað á öllum 15 skotum sínum í síðustu tveimur leikjum Valsliðsins á móti Fjölni í deildinni og Keflavík í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjunum í Lengjubikarnum í kvöld:Lengjubikar karlar, A-riðillÍR-Skallagrímur 90-78 (22-22, 24-11, 24-24, 20-21)ÍR: Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 13/8 fráköst, Ellert Arnarson 11/4 fráköst, Bjarni Valgeirsson 7, Williard Johnson 7/3 varin skot, Þorvaldur Hauksson 4, Níels Dungal 3/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2/4 fráköst, Húni Húnfjörð 2.Skallagrímur: Dominique Holmes 25/16 fráköst, Sigmar Egilsson 13, Lloyd Harrison 12/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 11, Davíð Guðmundsson 7/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 3/6 fráköst, Elfar Már Ólafsson 3.Lengjubikar karlar, B-riðillHaukar-KFÍ 76-79 (16-18, 18-17, 29-16, 13-28)Haukar: Jovanni Shuler 17/6 fráköst/6 stolnir, Christopher Smith 14/8 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 12/4 fráköst, Örn Sigurðarson 11/6 fráköst, Haukur Óskarsson 8/4 fráköst, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 2, Guðmundur Kári Sævarsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 24/12 fráköst, Kristján Andrésson 18, Ari Gylfason 16/6 fráköst, Craig Schoen 9/8 fráköst/10 stoðsendingar, Jón H. Baldvinsson 7/8 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 3/4 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Grindavík-Fjölnir 82-78 (20-16, 18-17, 21-20, 23-25)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Giordan Watson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 14/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 4, Ólafur Ólafsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 28/14 fráköst, Calvin O'Neal 17, Árni Ragnarsson 14, Jón Sverrisson 11/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5/5 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 2, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 1.Lengjubikar karlar, D-riðillNjarðvík-Hamar 90-54 (28-16, 23-8, 21-23, 18-7)Njarðvík: Travis Holmes 24/10 fráköst, Cameron Echols 20/16 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 10, Styrmir Gauti Fjeldsted 10/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 5/3 varin skot, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stolnir, Rúnar Ingi Erlingsson 4/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Hamar: Brandon Cotton 23, Louie Arron Kirkman 10/4 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8/6 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 6, Björgvin Jóhannesson 3/9 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Emil F. Þorvaldsson 2.Keflavík-Valur 72-54 (23-11, 19-15, 19-10, 11-18)Keflavík: Charles Michael Parker 21/8 fráköst/3 varin skot, Jarryd Cole 19/8 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 14, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Valur Orri Valsson 4, Andri Daníelsson 4, Gunnar H. Stefánsson 3, Steven Gerard Dagustino 1/5 fráköst/13 stoðsendingar.Valur: Birgir Björn Pétursson 12/12 fráköst, Darnell Hugee 11/6 fráköst, Benedikt Blöndal 10, Hamid Dicko 9, Alexander Dungal 5/9 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Kristinn Ólafsson 1. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. Nemanja Sovic skoraði 27 stig þegar ÍR vann 90-78 sigur á 1. deildarliði Skallagríms. ÍR vann þarna sinn fyrsta sigur en Skallagrímur hefur tapað báðum sínum leikjum. KR er með 4 stig í A-riðli en Þór og ÍR hafa næði tvö stig. Grindavík hefur fullt hús í b-riðlinum eftir nauman 82-78 sigur á Fjölni í kvöld. Páll Axel Vilbergsson skoraði 20 stig fyrir Grindavík en Fjölnir stóð í toppliði Iceland Express deildarinnar þrátt fyrir að liðið léki án leikstjórnanda síns Ægirs Þórs Steinarssonar. Það voru hinsvegar óvænt úrslit í hinum leik riðilsins þar sem KFÍ vann 79-76 sigur á Haukum. KFÍ og Haukar hafa nú unnið sitthvorn leikinn en KFÍ er í 2. sætinu þökk sé sigursins í kvöld. Keflavík og Njarðvík eru bæði með 4 stig af 4 mögulegum í D-riðli eftir sannfærandi sigra á heimavelli. Keflavík vann 72-54 sigur á Val en Njarðvík vann 90-54 sigur á Hamar. Það vankti athygli að Bandaríkjamaðurinn Curry Collins hjá Val var þarna stigalaus annan leikinn í röð en hann hefur klikkað á öllum 15 skotum sínum í síðustu tveimur leikjum Valsliðsins á móti Fjölni í deildinni og Keflavík í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjunum í Lengjubikarnum í kvöld:Lengjubikar karlar, A-riðillÍR-Skallagrímur 90-78 (22-22, 24-11, 24-24, 20-21)ÍR: Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 13/8 fráköst, Ellert Arnarson 11/4 fráköst, Bjarni Valgeirsson 7, Williard Johnson 7/3 varin skot, Þorvaldur Hauksson 4, Níels Dungal 3/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2/4 fráköst, Húni Húnfjörð 2.Skallagrímur: Dominique Holmes 25/16 fráköst, Sigmar Egilsson 13, Lloyd Harrison 12/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 11, Davíð Guðmundsson 7/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 3/6 fráköst, Elfar Már Ólafsson 3.Lengjubikar karlar, B-riðillHaukar-KFÍ 76-79 (16-18, 18-17, 29-16, 13-28)Haukar: Jovanni Shuler 17/6 fráköst/6 stolnir, Christopher Smith 14/8 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 12/4 fráköst, Örn Sigurðarson 11/6 fráköst, Haukur Óskarsson 8/4 fráköst, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 2, Guðmundur Kári Sævarsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 24/12 fráköst, Kristján Andrésson 18, Ari Gylfason 16/6 fráköst, Craig Schoen 9/8 fráköst/10 stoðsendingar, Jón H. Baldvinsson 7/8 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 3/4 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Grindavík-Fjölnir 82-78 (20-16, 18-17, 21-20, 23-25)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Giordan Watson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 14/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 4, Ólafur Ólafsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 28/14 fráköst, Calvin O'Neal 17, Árni Ragnarsson 14, Jón Sverrisson 11/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5/5 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 2, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 1.Lengjubikar karlar, D-riðillNjarðvík-Hamar 90-54 (28-16, 23-8, 21-23, 18-7)Njarðvík: Travis Holmes 24/10 fráköst, Cameron Echols 20/16 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 10, Styrmir Gauti Fjeldsted 10/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 5/3 varin skot, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stolnir, Rúnar Ingi Erlingsson 4/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Hamar: Brandon Cotton 23, Louie Arron Kirkman 10/4 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8/6 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 6, Björgvin Jóhannesson 3/9 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Emil F. Þorvaldsson 2.Keflavík-Valur 72-54 (23-11, 19-15, 19-10, 11-18)Keflavík: Charles Michael Parker 21/8 fráköst/3 varin skot, Jarryd Cole 19/8 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 14, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Valur Orri Valsson 4, Andri Daníelsson 4, Gunnar H. Stefánsson 3, Steven Gerard Dagustino 1/5 fráköst/13 stoðsendingar.Valur: Birgir Björn Pétursson 12/12 fráköst, Darnell Hugee 11/6 fráköst, Benedikt Blöndal 10, Hamid Dicko 9, Alexander Dungal 5/9 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Kristinn Ólafsson 1.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira