Þorgerður Anna aftur inn í landsliðið - HM-æfingahópurinn valinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2011 14:49 Þorgerður Anna Atladóttir og Elísabet Gunnarsdóttir koma báðar inn. Mynd/Vilhelm Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu. Það vakti mikla athygli að Valskonan Þorgerður Anna Atladóttir var ekki valin í hópinn fyrir leikina í undankeppni EM á dögunum en hún er nú kominn aftur inn í hópinn. Liðsfélagi hennar, Sunneva Einarsdóttir, er einnig í hópnum sem þýðir að Íslandsmeistarar Vals eiga tvo af þremur markvörðum í hópnum. Auk Þorgerðar og Sunnevu þá koma líka þær Elísabet Gunnarsdóttir og Harpa Sif Eyjólfsdóttir inn í hópinn en Guðrún Ósk Maríasdóttir, markvörður Fram, er sú eina sem dettur út úr hópnum frá því í leikjunum á móti Spáni og Úkraínu í síðasta mánuði.Landsliðshópurinn:Markmenn: Guðný Jenný Ásmundsdóttir Valur Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HK Sunneva Einarsdóttir Valur Aðrir Leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur Arna Sif Pálsdóttir Aalborg DH Ásta Birna Gunnardóttir Fram Birna Berg Haraldsdóttir Fram Brynja Magnúsdóttir HK Dagný Skúladóttir Valur Elísabet Gunnarsdóttir Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjarnan Harpa Sif Eyjólfsdóttir Sparvagens HF Hrafnhildur Skúladóttir Valur Karen Knútsdóttir HSB Blomberg-Lippe Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir Valur Rakel Dögg Bragadóttir Levanger HK Rut Arnfjörd Jónsdóttir Team Tvis Holstebro Sólveig Lára Kjærnested Stjarnan Stella Sigurðardóttir Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir Team Tvis Holstebro Þorgerður Anna Atladóttir Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu. Það vakti mikla athygli að Valskonan Þorgerður Anna Atladóttir var ekki valin í hópinn fyrir leikina í undankeppni EM á dögunum en hún er nú kominn aftur inn í hópinn. Liðsfélagi hennar, Sunneva Einarsdóttir, er einnig í hópnum sem þýðir að Íslandsmeistarar Vals eiga tvo af þremur markvörðum í hópnum. Auk Þorgerðar og Sunnevu þá koma líka þær Elísabet Gunnarsdóttir og Harpa Sif Eyjólfsdóttir inn í hópinn en Guðrún Ósk Maríasdóttir, markvörður Fram, er sú eina sem dettur út úr hópnum frá því í leikjunum á móti Spáni og Úkraínu í síðasta mánuði.Landsliðshópurinn:Markmenn: Guðný Jenný Ásmundsdóttir Valur Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HK Sunneva Einarsdóttir Valur Aðrir Leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur Arna Sif Pálsdóttir Aalborg DH Ásta Birna Gunnardóttir Fram Birna Berg Haraldsdóttir Fram Brynja Magnúsdóttir HK Dagný Skúladóttir Valur Elísabet Gunnarsdóttir Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjarnan Harpa Sif Eyjólfsdóttir Sparvagens HF Hrafnhildur Skúladóttir Valur Karen Knútsdóttir HSB Blomberg-Lippe Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir Valur Rakel Dögg Bragadóttir Levanger HK Rut Arnfjörd Jónsdóttir Team Tvis Holstebro Sólveig Lára Kjærnested Stjarnan Stella Sigurðardóttir Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir Team Tvis Holstebro Þorgerður Anna Atladóttir Valur
Íslenski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira