Arnór: Getum unnið alla og tapað fyrir öllum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2011 18:00 Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Arnór átti frábært mót þegar Ísland vann til bronsverðlauna á EM í Austurríki fyrir ári síðan. „Næsta mót leggst stórkostlega í mig enda alltaf gaman að fara á stórmót," sagði Arnór við Vísi. „Við erum búnir að gera góða hluti bæði á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramóti. Nú vantar að gera líka góða hluti á heimsmeistaramóti." „Það eru allir heilir og allir klárir í slaginn. Við söknum auðvitað Loga [Geirssonar] sem er frá vegna meiðsla en þeir sem eru í hópnum eru heilir og í góðu standi. Það eru líka vonandi allir kátir eftir eina ógeðisæfingu hjá Gumma." „Sjálfur er ég bara hress. Mínu félagsliði hefur gengið vel og er ég fullur tilhlökkunar." Ísland er í riðli með Japan og Brasilíu auk þriggja Evrópuþjóða. „Við erum þannig gerðir að við getum bæði unnið alla og tapað fyrir öllum. Síðast töpuðum við fyrir Brasilíu í sumar. Það þýðir því ekkert að fara í þessa leiki á hálfum hraða heldur krefjast allir fimm leikirnir þess að við förum í þá af fullum krafti." „Okkur bíður svo erfiður milliriðill ef við komumst þangað og mikilvægt að fara í hann með nokkur stig - helst öll fjögur sem í boði verða." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Arnór átti frábært mót þegar Ísland vann til bronsverðlauna á EM í Austurríki fyrir ári síðan. „Næsta mót leggst stórkostlega í mig enda alltaf gaman að fara á stórmót," sagði Arnór við Vísi. „Við erum búnir að gera góða hluti bæði á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramóti. Nú vantar að gera líka góða hluti á heimsmeistaramóti." „Það eru allir heilir og allir klárir í slaginn. Við söknum auðvitað Loga [Geirssonar] sem er frá vegna meiðsla en þeir sem eru í hópnum eru heilir og í góðu standi. Það eru líka vonandi allir kátir eftir eina ógeðisæfingu hjá Gumma." „Sjálfur er ég bara hress. Mínu félagsliði hefur gengið vel og er ég fullur tilhlökkunar." Ísland er í riðli með Japan og Brasilíu auk þriggja Evrópuþjóða. „Við erum þannig gerðir að við getum bæði unnið alla og tapað fyrir öllum. Síðast töpuðum við fyrir Brasilíu í sumar. Það þýðir því ekkert að fara í þessa leiki á hálfum hraða heldur krefjast allir fimm leikirnir þess að við förum í þá af fullum krafti." „Okkur bíður svo erfiður milliriðill ef við komumst þangað og mikilvægt að fara í hann með nokkur stig - helst öll fjögur sem í boði verða."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira