Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 17. mars 2011 20:00 Mynd úr vefsjónvarpsblaðri Charlie Sheen, sem hann kallar Sheen's Korner. „Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men," segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. Leikarinn Charlie Sheen var á dögunum rekinn sem aðalleikari þáttanna Two and a Half Men. Hlé var gert á framleiðslu þáttanna í kjölfarið og fram undan er hörð barátta Sheen og Chuck Lorre, framleiðanda þáttanna, í réttarsölum. Stöð 2 sýnir nú sjöundu þáttaröð Two and a Half Men, en áttunda þáttaröð er nú í uppnámi. Vandræði Charlie Sheen hafa því ekki áhrif hér á landi fyrr en á næsta ári, að sögn Pálma. „Við byrjum strax næsta vetur með aðra seríu og þá síðustu, að óbreyttu," segir hann og bætir við að framtíð þáttanna sé þó ekki ráðin. „Menn hafa áður deilt en komist svo að þeirri niðurstöðu að halda áfram að vinna saman." Two and a Half Men er á meðal vinsælustu sjónvarpsþátta Stöðvar 2. Vandræði Charlie Sheen hafa vakið gríðarlega athygli. Hegðun hans hefur verið stórfurðuleg og nú er hann á leiðinni í ferðalag um Bandaríkin með einhvers konar sýningu. Leikararnir tveir, Rob Lowe og John Stamos, hafa verið orðaðir við hlutverk í Two and a Half Men sem staðgenglar Charlie Sheen en Pálmi segir ekki hægt að útiloka að Sheen snúi aftur. „Það getur verið að menn nái saman þótt síðar verði og þó að ástandið á manninum sé vissulega slæmt," segir hann.- afb Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men," segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. Leikarinn Charlie Sheen var á dögunum rekinn sem aðalleikari þáttanna Two and a Half Men. Hlé var gert á framleiðslu þáttanna í kjölfarið og fram undan er hörð barátta Sheen og Chuck Lorre, framleiðanda þáttanna, í réttarsölum. Stöð 2 sýnir nú sjöundu þáttaröð Two and a Half Men, en áttunda þáttaröð er nú í uppnámi. Vandræði Charlie Sheen hafa því ekki áhrif hér á landi fyrr en á næsta ári, að sögn Pálma. „Við byrjum strax næsta vetur með aðra seríu og þá síðustu, að óbreyttu," segir hann og bætir við að framtíð þáttanna sé þó ekki ráðin. „Menn hafa áður deilt en komist svo að þeirri niðurstöðu að halda áfram að vinna saman." Two and a Half Men er á meðal vinsælustu sjónvarpsþátta Stöðvar 2. Vandræði Charlie Sheen hafa vakið gríðarlega athygli. Hegðun hans hefur verið stórfurðuleg og nú er hann á leiðinni í ferðalag um Bandaríkin með einhvers konar sýningu. Leikararnir tveir, Rob Lowe og John Stamos, hafa verið orðaðir við hlutverk í Two and a Half Men sem staðgenglar Charlie Sheen en Pálmi segir ekki hægt að útiloka að Sheen snúi aftur. „Það getur verið að menn nái saman þótt síðar verði og þó að ástandið á manninum sé vissulega slæmt," segir hann.- afb
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira