Leggja konum lið 27. ágúst 2011 15:00 Þorsteinn Bachmann og Gagga Jónsdóttir leggja UN Women lið með því að framleiða innslög sem sýnd eru á eftir þáttunum Women on the Frontline á mánudögum.fréttablaðið/anton Samtökin UN Women skipuleggja Fiðrildaviku sem fram fer um miðjan september. Markmið átaksins er að hvetja Íslendinga til að standa með „systrum“ sínum í fátækustu löndum heims. Þetta er í annað sinn sem Fiðrildavikan er haldin, en hún fór fyrst fram árið 2008 og söfnuðust þá um hundrað milljónir króna. Í tilefni átaksins hefur Sjónvarpið hafið sýningar á þáttunum Women on the Frontline sem fjalla um ólíkar birtingarmyndir ofbeldis gegn konum. Eftir þættina, sem sýndir eru á hverjum mánudegi fram að Fiðrildaviku, eru sýnd stutt innslög sem unnin eru af Þorsteini Bachmann leikara og eiginkonu hans, Göggu Jónsdóttur. „Okkur finnst þessi málstaður mikilvægur og áttum að auki lausa stund, þannig við ákváðum að slá til og leggja málefninu lið. Það er mikilvægt að konur alls staðar njóti frelsis til að njóta þeirra tækifæra sem lífið hefur upp á að bjóða. Ef það er eitt vandamál sem heimurinn ætti að leysa þá er það þetta,“ segir Þorsteinn þegar hann er spurður af hverju hann og Gagga hafi tekið verkefnið að sér. Allir þeir listamenn sem unnu að innslögunum gáfu vinnu sína og segir Þorsteinn að allir hafi verið reiðubúnir til að leggja málinu lið. Einnig er í bígerð „viral video“ með Steinda Jr. en myndbandið mun flakka um netheima innan skamms.- sm Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Samtökin UN Women skipuleggja Fiðrildaviku sem fram fer um miðjan september. Markmið átaksins er að hvetja Íslendinga til að standa með „systrum“ sínum í fátækustu löndum heims. Þetta er í annað sinn sem Fiðrildavikan er haldin, en hún fór fyrst fram árið 2008 og söfnuðust þá um hundrað milljónir króna. Í tilefni átaksins hefur Sjónvarpið hafið sýningar á þáttunum Women on the Frontline sem fjalla um ólíkar birtingarmyndir ofbeldis gegn konum. Eftir þættina, sem sýndir eru á hverjum mánudegi fram að Fiðrildaviku, eru sýnd stutt innslög sem unnin eru af Þorsteini Bachmann leikara og eiginkonu hans, Göggu Jónsdóttur. „Okkur finnst þessi málstaður mikilvægur og áttum að auki lausa stund, þannig við ákváðum að slá til og leggja málefninu lið. Það er mikilvægt að konur alls staðar njóti frelsis til að njóta þeirra tækifæra sem lífið hefur upp á að bjóða. Ef það er eitt vandamál sem heimurinn ætti að leysa þá er það þetta,“ segir Þorsteinn þegar hann er spurður af hverju hann og Gagga hafi tekið verkefnið að sér. Allir þeir listamenn sem unnu að innslögunum gáfu vinnu sína og segir Þorsteinn að allir hafi verið reiðubúnir til að leggja málinu lið. Einnig er í bígerð „viral video“ með Steinda Jr. en myndbandið mun flakka um netheima innan skamms.- sm
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira