Urban Outfitters myndar á Íslandi 27. ágúst 2011 07:00 Á íslandi Það verður íslenskur bragur á jólabæklingi Urban Outfitters í ár og er verið að mynda þessa dagana á Íslandi. nordicphoto/getty „Þau eru alveg heilluð af Íslandi og í skýjunum enda er búið að ganga mjög vel,“ segir Tanja Berglind Hallvarðsdóttir, framleiðandi hjá True North. Tanja heldur utan um tökur bandarísku verslanakeðjunnar Urban Outfitters en tökulið frá henni er statt hér á landi til að mynda fatnað fyrir jólabækling fyrirtækisins. Gullfoss og Geysir, Reykjavíkurborg, Bláa lónið, íslenski hesturinn og Dyrhólaey eru meðal þess sem hefur leikið stórt hlutverk í myndatökunum en sextán manns eru hér á vegum keðjunnar. Urban Outfitters er rótgróin bandarísk verslanakeðja en fyrsta búðin var opnuð árið 1970. Búðirnar eru frægar fyrir að fylgjast vel með tískustraumum og bjóða upp á gott úrval af flottum fatnaði og skemmtilegum húsbúnaði. „Það er fullt af fallegum fötum hérna,“ segir Tanja en Ísland hefur svo sannarlega skartað sínu fegursta í blíðskaparveðri undanfarna daga. Fleiri bandarískar verslanakeðjur hafa notað íslenska náttúru sem bakgrunn upp á síðkastið en fataframleiðandinn Macy"s var hér á landi fyrir stuttu við tökur en True North vann líka fyrir það fyrirtæki. - áp Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Þau eru alveg heilluð af Íslandi og í skýjunum enda er búið að ganga mjög vel,“ segir Tanja Berglind Hallvarðsdóttir, framleiðandi hjá True North. Tanja heldur utan um tökur bandarísku verslanakeðjunnar Urban Outfitters en tökulið frá henni er statt hér á landi til að mynda fatnað fyrir jólabækling fyrirtækisins. Gullfoss og Geysir, Reykjavíkurborg, Bláa lónið, íslenski hesturinn og Dyrhólaey eru meðal þess sem hefur leikið stórt hlutverk í myndatökunum en sextán manns eru hér á vegum keðjunnar. Urban Outfitters er rótgróin bandarísk verslanakeðja en fyrsta búðin var opnuð árið 1970. Búðirnar eru frægar fyrir að fylgjast vel með tískustraumum og bjóða upp á gott úrval af flottum fatnaði og skemmtilegum húsbúnaði. „Það er fullt af fallegum fötum hérna,“ segir Tanja en Ísland hefur svo sannarlega skartað sínu fegursta í blíðskaparveðri undanfarna daga. Fleiri bandarískar verslanakeðjur hafa notað íslenska náttúru sem bakgrunn upp á síðkastið en fataframleiðandinn Macy"s var hér á landi fyrir stuttu við tökur en True North vann líka fyrir það fyrirtæki. - áp
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira