Ryan Gosling í hörkustuði 15. september 2011 07:00 Hasar- og spennumyndin Drive eftir danska leikstjórann Nicolas Winding Refn verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Refn fékk gullpálmann í Cannes fyrir bestu leikstjórn en myndin hefur fengið mjög góða dóma og vilja margir meina að þetta sé hreinlega besta bíómynd ársins. Myndin fær 8,8 á imdb.com og 94 prósent gagnrýnenda hafa gefið henni jákvæða dóma samkvæmt vefsíðunni rottentomatoes. Ryan Gosling leikur Driver, ökuþór sem sinnir áhættuakstri í Hollywood-myndum á daginn en sér um flótta fyrir skipulagða glæpastarfsemi á kvöldin. Hann fellur fyrir hinni ólánsömu Irene sem leikin er af Carey Mulligan en samband þeirra tekur óvænta stefnu þegar innbrot eiginmanns hennar fer úr skorðum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Af öðrum myndum sem verða frumsýndar um helgina má nefna I Don't Know How She Does This með Sarah Jessica Parker í aðalhlutverki. Hún segir frá tveggja barna móður og eiginkonu sem er fyrirvinna heimilisins. Með önnur hlutverk í myndinni fara þeir Greg Kinnear og Pierce Brosnan. Og loks er það Warrior, mynd sem hefur fengið lofsamlega dóma. Hún skartar Tom Hardy í aðalhlutverki og segir frá tveimur bræðrum sem berjast í MMA-keppni. Meðal annarra leikara í myndinni má nefna Nick Nolte og Joel Edgerton.- fgg Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Hasar- og spennumyndin Drive eftir danska leikstjórann Nicolas Winding Refn verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Refn fékk gullpálmann í Cannes fyrir bestu leikstjórn en myndin hefur fengið mjög góða dóma og vilja margir meina að þetta sé hreinlega besta bíómynd ársins. Myndin fær 8,8 á imdb.com og 94 prósent gagnrýnenda hafa gefið henni jákvæða dóma samkvæmt vefsíðunni rottentomatoes. Ryan Gosling leikur Driver, ökuþór sem sinnir áhættuakstri í Hollywood-myndum á daginn en sér um flótta fyrir skipulagða glæpastarfsemi á kvöldin. Hann fellur fyrir hinni ólánsömu Irene sem leikin er af Carey Mulligan en samband þeirra tekur óvænta stefnu þegar innbrot eiginmanns hennar fer úr skorðum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Af öðrum myndum sem verða frumsýndar um helgina má nefna I Don't Know How She Does This með Sarah Jessica Parker í aðalhlutverki. Hún segir frá tveggja barna móður og eiginkonu sem er fyrirvinna heimilisins. Með önnur hlutverk í myndinni fara þeir Greg Kinnear og Pierce Brosnan. Og loks er það Warrior, mynd sem hefur fengið lofsamlega dóma. Hún skartar Tom Hardy í aðalhlutverki og segir frá tveimur bræðrum sem berjast í MMA-keppni. Meðal annarra leikara í myndinni má nefna Nick Nolte og Joel Edgerton.- fgg
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira