Unnið að gerð Borgríkis tvö 29. október 2011 10:00 Framhald Ólafur Jóhannesson vinnur að gerð framhaldsmyndar um Borgríki, en myndin hefur fengið góða dóma og prýðilega aðsókn. „Þegar við skrifuðum þennan heim byrjuðum við á því að byggja hann ítarlega upp með því að tala við lögreglu, bankamenn, lögfræðinga og fleira fólk,“ segir Ólafur Jóhannesson kvikmyndaleikstjóri. Stefnt er að því að gera framhaldsmynd af Borgríki, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum og hefur mælst einstaklega vel fyrir. Ólafur og samstarfsfélagi hans, handritshöfundurinn Hrafnkell Stefánsson, eru þegar byrjaðir að skrifa handritið. „Það kom ansi safaríkur heimur upp úr þessari vinnu okkar og sögurnar í Borgríki voru þær fyrstu sem okkur datt í hug. Við vorum með hugmyndir um framhald en við vildum auðvitað sjá hvort almenningur hefði áhuga á þessu.“ Og áhuginn hefur svo sannarlega verið til staðar, hátt í tíu þúsund manns hafa séð myndina, sem fjallar um blóðug átök í undirheimum Reykjavíkur. Leikstjórinn segir að framhaldið bjóði upp á ansi marga möguleika en reiknar með að þetta verði sömu persónur að mestu leyti. Sami vinnuhópur mun hins vegar koma að myndinni og það skiptir Ólaf miklu máli enda tókst honum að láta dæmið ganga farsællega upp. Umfangið verður hins vegar meira næst því Ólafur býst við því að fara hina hefðbundnu leið í fjármögnun myndarinnar. „Aðsóknin og endurgerðin í Bandaríkjunum á vonandi eftir að liðka fyrir og veita okkur ákveðinn hljómgrunn. Hins vegar er niðurskurður í kvikmyndagerð á Íslandi og við vitum því ekki alveg hvenær og hvort við fáum vilyrði, það ræðst bara á næstu sex mánuðum.“- fgg Lífið Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
„Þegar við skrifuðum þennan heim byrjuðum við á því að byggja hann ítarlega upp með því að tala við lögreglu, bankamenn, lögfræðinga og fleira fólk,“ segir Ólafur Jóhannesson kvikmyndaleikstjóri. Stefnt er að því að gera framhaldsmynd af Borgríki, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum og hefur mælst einstaklega vel fyrir. Ólafur og samstarfsfélagi hans, handritshöfundurinn Hrafnkell Stefánsson, eru þegar byrjaðir að skrifa handritið. „Það kom ansi safaríkur heimur upp úr þessari vinnu okkar og sögurnar í Borgríki voru þær fyrstu sem okkur datt í hug. Við vorum með hugmyndir um framhald en við vildum auðvitað sjá hvort almenningur hefði áhuga á þessu.“ Og áhuginn hefur svo sannarlega verið til staðar, hátt í tíu þúsund manns hafa séð myndina, sem fjallar um blóðug átök í undirheimum Reykjavíkur. Leikstjórinn segir að framhaldið bjóði upp á ansi marga möguleika en reiknar með að þetta verði sömu persónur að mestu leyti. Sami vinnuhópur mun hins vegar koma að myndinni og það skiptir Ólaf miklu máli enda tókst honum að láta dæmið ganga farsællega upp. Umfangið verður hins vegar meira næst því Ólafur býst við því að fara hina hefðbundnu leið í fjármögnun myndarinnar. „Aðsóknin og endurgerðin í Bandaríkjunum á vonandi eftir að liðka fyrir og veita okkur ákveðinn hljómgrunn. Hins vegar er niðurskurður í kvikmyndagerð á Íslandi og við vitum því ekki alveg hvenær og hvort við fáum vilyrði, það ræðst bara á næstu sex mánuðum.“- fgg
Lífið Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira