Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Gyðingakökur Jól Nostrað við hátíðarborðið Jól Englahárið á jólatrénu Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Huldukonan mállausa Jól Svona gerirðu graflax Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Gyðingakökur Jól Nostrað við hátíðarborðið Jól Englahárið á jólatrénu Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Huldukonan mállausa Jól Svona gerirðu graflax Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól