Gáttaþefur kom í nótt 1. nóvember 2011 00:01 Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/ Mest lesið Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jól Jólagleðin við völd - myndir Jól Svona gerirðu graflax Jól Millisterkt lakkríssinnep Jól Búa til eigin jólabjór Jól Piparkökuhús Jól Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Seinkun í flugi olli pakkaáhyggjum Jólin Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin
Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/
Mest lesið Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jól Jólagleðin við völd - myndir Jól Svona gerirðu graflax Jól Millisterkt lakkríssinnep Jól Búa til eigin jólabjór Jól Piparkökuhús Jól Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Seinkun í flugi olli pakkaáhyggjum Jólin Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin