Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju 16. desember 2011 06:00 Á undanförnum áratug eða svo hefur raforkuverð til stóriðju hækkað um liðlega 120% í bandaríkjadölum. Á sama tíma hefur raforkuverð til almennings lækkað um 10% í bandaríkjadölum. Hækkun raforkuverðs til stóriðju skýrist að umtalsverðu leyti af álverðstengingu raforkuverðs til áliðnaðar. Álverð hefur hækkað umtalsvert á þessu tímabili, m.a. vegna hækkandi orkuverðs í heiminum, en afar sterk tengsl eru á milli þessara tveggja þátta. Á sama tíma hefur arðsemi Landsvirkjunar aukist jafnt og þétt. Eigið fé fyrirtækisins hefur liðlega fjórfaldast í bandaríkjadölum og nam nærri 1,7 milljörðum dala í lok júní sl. Árleg ávöxtun eigin fjár Landsvirkjunar er að jafnaði liðlega 18% á þessu tímabili, að teknu tilliti til arðgreiðslna. Er þar horft til þróunar eigin fjár í bandaríkjadölum en ekki krónum. Raforkusala Landsvirkjunar til stóriðju hefur tvöfaldast á þessu tímabili. Í nýlegri skýrslu Sjónarrandar er því haldið fram að arðsemi raforkusölu til stóriðju hafi verið umtalsvert lakari en almenn arðsemi íslensks atvinnulífs. Sennilega er þó leitun að fyrirtækjum af sambærilegri stærð og Landsvirkjun sem sýnt hafa hliðstæða arðsemi. Í skýrslu Sjónarrandar kemur fram að arðsemi Landsvirkjunar af raforkusölu til stóriðju hefur verið liðlega tvöfalt hærri en arðsemi af raforkusölu til almennings. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Þorsteinn Víglundsson Mest lesið Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller Skoðun Skoðun Skoðun XB fyrir börn Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum sameinuð á móti ofbeldi gegn konum - #NoExcuse Helga Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hefðu getað minnkað verðbólguna Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Sjá meira
Á undanförnum áratug eða svo hefur raforkuverð til stóriðju hækkað um liðlega 120% í bandaríkjadölum. Á sama tíma hefur raforkuverð til almennings lækkað um 10% í bandaríkjadölum. Hækkun raforkuverðs til stóriðju skýrist að umtalsverðu leyti af álverðstengingu raforkuverðs til áliðnaðar. Álverð hefur hækkað umtalsvert á þessu tímabili, m.a. vegna hækkandi orkuverðs í heiminum, en afar sterk tengsl eru á milli þessara tveggja þátta. Á sama tíma hefur arðsemi Landsvirkjunar aukist jafnt og þétt. Eigið fé fyrirtækisins hefur liðlega fjórfaldast í bandaríkjadölum og nam nærri 1,7 milljörðum dala í lok júní sl. Árleg ávöxtun eigin fjár Landsvirkjunar er að jafnaði liðlega 18% á þessu tímabili, að teknu tilliti til arðgreiðslna. Er þar horft til þróunar eigin fjár í bandaríkjadölum en ekki krónum. Raforkusala Landsvirkjunar til stóriðju hefur tvöfaldast á þessu tímabili. Í nýlegri skýrslu Sjónarrandar er því haldið fram að arðsemi raforkusölu til stóriðju hafi verið umtalsvert lakari en almenn arðsemi íslensks atvinnulífs. Sennilega er þó leitun að fyrirtækjum af sambærilegri stærð og Landsvirkjun sem sýnt hafa hliðstæða arðsemi. Í skýrslu Sjónarrandar kemur fram að arðsemi Landsvirkjunar af raforkusölu til stóriðju hefur verið liðlega tvöfalt hærri en arðsemi af raforkusölu til almennings.
Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar