Seldur í miðjum leik | kippt útaf og sendur í sturtu Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 13. janúar 2012 23:45 Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins, þar sem hann hafði verið seldur til annars liðs. AFP Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins. Ástæðan var einföld. Cammalleri var ekki lengur leikmaður Montreal, hann var þá orðinn leikmaður Calgary Flames. „Ég hef séð leikmenn yfirgefa lið sín að morgni á leikdegi, rétt fyrir leik, og um miðja nótt eftir leik. En ég hef aldrei séð að leikmaður sé látinn fara frá félagi í miðjum leik," sagði Barry Melrose sérfræðingur ESPN sjónvarpsstöðvarinnar þegar þessi uppákoma átti sér stað á milli annars og þriðja leikhluta í leik Boston Bruins og Montreal. Randy Cunneyworth, þjálfari Montreal fékk upplýsingar um leikmannaskiptin á þeim tíma og þá var Cammalleri orðinn leikmaður Calgary Flames. Cunneyworth fékk fyrirmæli frá NHL deildinni að taka Cammalleri af ísnum. „Ég fékk að vita að ég væri hluti af leikmannaskiptum en ég vissi ekki hvert ég var að fara," sagði Callammeri í viðtali sem birt var á heimasíðu Calgary Flames. Callammeri lék í 9 mínútur í leiknum og fór hann rakleitt í sturtu, og þaðan á hótel þar sem hann hitti liðsfélaga sína hjá Calgary. Callammeri hafði nýverið komið fram í sjónvarpsviðtali þar sem hann lýsti því hve vel honum liði í Montreal. Hann hafði nýverið keypt sér hús á svæðinu og fjölskyldan hafði komið sér vel fyrir í borginni. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins. Ástæðan var einföld. Cammalleri var ekki lengur leikmaður Montreal, hann var þá orðinn leikmaður Calgary Flames. „Ég hef séð leikmenn yfirgefa lið sín að morgni á leikdegi, rétt fyrir leik, og um miðja nótt eftir leik. En ég hef aldrei séð að leikmaður sé látinn fara frá félagi í miðjum leik," sagði Barry Melrose sérfræðingur ESPN sjónvarpsstöðvarinnar þegar þessi uppákoma átti sér stað á milli annars og þriðja leikhluta í leik Boston Bruins og Montreal. Randy Cunneyworth, þjálfari Montreal fékk upplýsingar um leikmannaskiptin á þeim tíma og þá var Cammalleri orðinn leikmaður Calgary Flames. Cunneyworth fékk fyrirmæli frá NHL deildinni að taka Cammalleri af ísnum. „Ég fékk að vita að ég væri hluti af leikmannaskiptum en ég vissi ekki hvert ég var að fara," sagði Callammeri í viðtali sem birt var á heimasíðu Calgary Flames. Callammeri lék í 9 mínútur í leiknum og fór hann rakleitt í sturtu, og þaðan á hótel þar sem hann hitti liðsfélaga sína hjá Calgary. Callammeri hafði nýverið komið fram í sjónvarpsviðtali þar sem hann lýsti því hve vel honum liði í Montreal. Hann hafði nýverið keypt sér hús á svæðinu og fjölskyldan hafði komið sér vel fyrir í borginni.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira