Haye og Chisora slógust á blaðamannafundi 19. febrúar 2012 12:30 Haye er hér að rífast við Chisora á blaðamannafundinum. Það varð allt vitlaust eftir bardaga Vitali Klitschko og Bretans Derecks Chisora í gær. Á blaðamannafundinum eftir bardagann slógust Chisora og David Haye, sem tapaði gegn Waldimir Klitschko á síðasta ári. Chisora kom á óvart með því halda út tólf lotur gegn Klitschko og tapa á stigum. Um leið og bardaganum lauk fór hann að ögra Haye sem var að lýsa bardaganum. Lætin héldu áfram á blaðamannafundinum er þeir Haye og Chisora héldu áfram að rífast. Það rifrildi endaði með því að Chisora stóð upp og labbaði niður á gólf ásamt aðstoðarmönnum sínum. Þar varð fjandinn fljótlega laus er þeir byrjuðu að slást. Í látunum veltu þeir um koll fjölda myndavéla og einhverjir fengu skurði. Chisora sást meðal annars halda á glerflösku en var skrúfaður niður áður en hann gat beitt henni. Chisora hefur verið handtekinn og lögreglan í Munchen leitar að Haye. Vill fá hann til þess að gefa skýrslu. Hinn lítt þekkti Chisora vill fá að slást við Haye og segir hann hafa eyðilagt framtíðarmöguleika breskra boxara. Hann er orðinn talsvert þekktur eftir þessi læti og fyrir að slá Vitali Klitschko utan undir á blaðamannafundi fyrir bardagann. Ímynd breskra hnefaleika er í molum eftir þessa uppákomu sem allir eru sammála um að hafi verið til háborinnar skammar. Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Það varð allt vitlaust eftir bardaga Vitali Klitschko og Bretans Derecks Chisora í gær. Á blaðamannafundinum eftir bardagann slógust Chisora og David Haye, sem tapaði gegn Waldimir Klitschko á síðasta ári. Chisora kom á óvart með því halda út tólf lotur gegn Klitschko og tapa á stigum. Um leið og bardaganum lauk fór hann að ögra Haye sem var að lýsa bardaganum. Lætin héldu áfram á blaðamannafundinum er þeir Haye og Chisora héldu áfram að rífast. Það rifrildi endaði með því að Chisora stóð upp og labbaði niður á gólf ásamt aðstoðarmönnum sínum. Þar varð fjandinn fljótlega laus er þeir byrjuðu að slást. Í látunum veltu þeir um koll fjölda myndavéla og einhverjir fengu skurði. Chisora sást meðal annars halda á glerflösku en var skrúfaður niður áður en hann gat beitt henni. Chisora hefur verið handtekinn og lögreglan í Munchen leitar að Haye. Vill fá hann til þess að gefa skýrslu. Hinn lítt þekkti Chisora vill fá að slást við Haye og segir hann hafa eyðilagt framtíðarmöguleika breskra boxara. Hann er orðinn talsvert þekktur eftir þessi læti og fyrir að slá Vitali Klitschko utan undir á blaðamannafundi fyrir bardagann. Ímynd breskra hnefaleika er í molum eftir þessa uppákomu sem allir eru sammála um að hafi verið til háborinnar skammar.
Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira