Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 11:00 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson." Hillsborough-slysið Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson."
Hillsborough-slysið Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira