Aðalheiður Rósa í 9. til 16.sæti á HM í karate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2012 13:30 Aðalheiður Rósa Harðardóttir. Mynd/Karatesamband Íslands Aðalheiður Rósa Harðardóttir endaði í 9. til 16. sæti á Heimsmeistaramótinu í karate í París en hún keppti í morgun í einstaklingskata kvenna. Aðalheiður Rósa var ein af 51 keppendum í greininni. Aðalheiður Rósa lenti á móti Malunga frá Botsvana í fyrstu umferð og Kinsch frá Lúxemborg í annarri umferð. Aðalheiður sigraði báða þessa andstæðinga örugglega og var þar með komin í sextán manna úrslit þar sem hún mætti De la Paz frá Chile. Aðalheiður framkvæmdi kata sem heitir Gojushiho-sho en andstæðingur hennar framkvæmdi kata sem heitir Annan en báðar þessar kata eru af háu erfiðleikastigi. Það fór svo að De la Paz sigraði Aðalheiðu naumlega 3-2. Í átta manna úrslitum þá tapaði De la Paz hinsvegar fyrir hinni frönsku Scordo og þar með voru möguleikar Aðalheiðar á að keppa til bronsverðlauna úr myndinni. Sú franska mun keppa til úrslita í kata kvenna á laugardaginn. Aðalheiður Rósa lenti því í 9. til 16. sæti í kata kvenna og er það frábær árangur hjá henni. Hún mun einnig keppa í liðakeppni með félögum sínum í íslensku sveitinni. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Aðalheiður Rósa Harðardóttir endaði í 9. til 16. sæti á Heimsmeistaramótinu í karate í París en hún keppti í morgun í einstaklingskata kvenna. Aðalheiður Rósa var ein af 51 keppendum í greininni. Aðalheiður Rósa lenti á móti Malunga frá Botsvana í fyrstu umferð og Kinsch frá Lúxemborg í annarri umferð. Aðalheiður sigraði báða þessa andstæðinga örugglega og var þar með komin í sextán manna úrslit þar sem hún mætti De la Paz frá Chile. Aðalheiður framkvæmdi kata sem heitir Gojushiho-sho en andstæðingur hennar framkvæmdi kata sem heitir Annan en báðar þessar kata eru af háu erfiðleikastigi. Það fór svo að De la Paz sigraði Aðalheiðu naumlega 3-2. Í átta manna úrslitum þá tapaði De la Paz hinsvegar fyrir hinni frönsku Scordo og þar með voru möguleikar Aðalheiðar á að keppa til bronsverðlauna úr myndinni. Sú franska mun keppa til úrslita í kata kvenna á laugardaginn. Aðalheiður Rósa lenti því í 9. til 16. sæti í kata kvenna og er það frábær árangur hjá henni. Hún mun einnig keppa í liðakeppni með félögum sínum í íslensku sveitinni.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira