Náðu efsta sæti á breska iTunes 31. ágúst 2012 11:00 vinsæl í Bretlandi Of Monsters and Men á hátíðinni Rock En Seine í París. Hljómsveitin virðist ætla að taka Bretlandseyjar með trompi.nordicphotos/getty Plata Of Monsters and Men, My Head is an Animal, kom út í Bretlandi á mánudaginn og náði strax efsta sætinu á sölulista iTunes þar í landi. „Við erum í efsta sæti á iTunes í Bretlandi. Kærar þakkir til allra sem keyptu plötuna í dag," skrifaði sveitin á Twitter-síðu sína. Þessi árangur er í takt við vinsældirnar í Bandaríkjunum þar sem platan náði öðru sæti á iTunes skömmu eftir að hún kom þar út og einnig sjötta sætinu á Billboard-listanum. Breskir fjölmiðlar hafa farið lofsamlegum orðum um Of Monsters and Men að undanförnu. Blaðamaður BBC segir að Bretar hafi verið lengi að meðtaka Of Monsters and Men. Eins og margir aðrir líkir hann hljómsveitinni við hina ensku Mumford and Sons og segir báðar sveitir hafa einfaldleikann og grípandi lög að leiðarljósi. „Ekkert á þessari plötu kemur á óvart en stöðugleikinn er mikill. Hérna er ekki eitt slakt lag," skrifar hann. Blaðamaður vefsíðunnar Digital Spy gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum og segir að með henni sé öruggt að Of Monsters verði á tónleikaferð um heiminn næstu árin. The Guardian gefur henni fjórar af fimm og segir löngu tímabært að hljómsveitin slái í gegn í Bretlandi. The Observer gefur sveitinni reyndar aðeins tvær stjörnur og segir plötuna innantóma sem sé synd því söngvararnir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson séu íslenska útgáfan af Kim Deal og Frank Black úr rokksveitinni Pixies. - fb Lífið Tónlist Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Plata Of Monsters and Men, My Head is an Animal, kom út í Bretlandi á mánudaginn og náði strax efsta sætinu á sölulista iTunes þar í landi. „Við erum í efsta sæti á iTunes í Bretlandi. Kærar þakkir til allra sem keyptu plötuna í dag," skrifaði sveitin á Twitter-síðu sína. Þessi árangur er í takt við vinsældirnar í Bandaríkjunum þar sem platan náði öðru sæti á iTunes skömmu eftir að hún kom þar út og einnig sjötta sætinu á Billboard-listanum. Breskir fjölmiðlar hafa farið lofsamlegum orðum um Of Monsters and Men að undanförnu. Blaðamaður BBC segir að Bretar hafi verið lengi að meðtaka Of Monsters and Men. Eins og margir aðrir líkir hann hljómsveitinni við hina ensku Mumford and Sons og segir báðar sveitir hafa einfaldleikann og grípandi lög að leiðarljósi. „Ekkert á þessari plötu kemur á óvart en stöðugleikinn er mikill. Hérna er ekki eitt slakt lag," skrifar hann. Blaðamaður vefsíðunnar Digital Spy gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum og segir að með henni sé öruggt að Of Monsters verði á tónleikaferð um heiminn næstu árin. The Guardian gefur henni fjórar af fimm og segir löngu tímabært að hljómsveitin slái í gegn í Bretlandi. The Observer gefur sveitinni reyndar aðeins tvær stjörnur og segir plötuna innantóma sem sé synd því söngvararnir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson séu íslenska útgáfan af Kim Deal og Frank Black úr rokksveitinni Pixies. - fb
Lífið Tónlist Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið