Bastörðum tekið vel á Norðurlöndum 25. september 2012 10:00 Vöktu lukku Flakki samnorrænu sýningarinnar Bastards um Norðurlöndin er nú lokið en hún hlaut mikið lof gagnrýnenda í Svíþjóð og Danmörku. Samnorræna leiksýningin Bastards hefur fengið afbragðs gagnrýni hjá nágrönnum okkar í Svíþjóð og Danmörku. Sýningin hefur verið á flakki um Norðurlöndin síðan hún var forsýnd á Listahátíð í vor, en það er Gísli Örn Garðarsson sem leikstýrir verkinu. Danskir miðlar gefa sýningunni minnst fjórar stjörnur, en sýningum í Kaupmannahöfn lauk nú um helgina. Jyllandsposten gefur verkinu fjórar stjörnur og segir leikhúsgagnrýnandinn meðal annars að verkið sé „falleg blanda raunsæis, farsa og draumkennds andrúmslofts og allt umvafið laufskrúði, stórbrotinn paradísargarður. Fantagóðir leikarar sem nýta sér sviðsmyndina í klifur og kattfiman leik." Sænskir gagnrýnendur taka í sama streng og fara lofsamlegum orðum um sýninguna. Þá heillast þeir af hinum samnorræna anda sem einkennir verkið, en sýningin er samstarf Borgarleikhússins, Vesturports, Malmö Stadsteater og Får302 í Kaupmannahöfn. „Einstaklega heillandi og fersk sýning með frábærri leikmynd og leikhústöfrum," segir í rýni SR Malmö en leikmyndahönnuðurinn Börkur Jónsson á heiðurinn að leikmyndinni. Tólf leikarar frá Svíþjóð, Danmörku og Íslandi leika í verkinu en Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir eru fulltrúar Íslands. Bastards, eða Bastarðar á íslensku, verður svo sýnd með íslensku leikaraliði í Borgarleikhúsinu í lok október.- áp Lífið Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Sjá meira
Samnorræna leiksýningin Bastards hefur fengið afbragðs gagnrýni hjá nágrönnum okkar í Svíþjóð og Danmörku. Sýningin hefur verið á flakki um Norðurlöndin síðan hún var forsýnd á Listahátíð í vor, en það er Gísli Örn Garðarsson sem leikstýrir verkinu. Danskir miðlar gefa sýningunni minnst fjórar stjörnur, en sýningum í Kaupmannahöfn lauk nú um helgina. Jyllandsposten gefur verkinu fjórar stjörnur og segir leikhúsgagnrýnandinn meðal annars að verkið sé „falleg blanda raunsæis, farsa og draumkennds andrúmslofts og allt umvafið laufskrúði, stórbrotinn paradísargarður. Fantagóðir leikarar sem nýta sér sviðsmyndina í klifur og kattfiman leik." Sænskir gagnrýnendur taka í sama streng og fara lofsamlegum orðum um sýninguna. Þá heillast þeir af hinum samnorræna anda sem einkennir verkið, en sýningin er samstarf Borgarleikhússins, Vesturports, Malmö Stadsteater og Får302 í Kaupmannahöfn. „Einstaklega heillandi og fersk sýning með frábærri leikmynd og leikhústöfrum," segir í rýni SR Malmö en leikmyndahönnuðurinn Börkur Jónsson á heiðurinn að leikmyndinni. Tólf leikarar frá Svíþjóð, Danmörku og Íslandi leika í verkinu en Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir eru fulltrúar Íslands. Bastards, eða Bastarðar á íslensku, verður svo sýnd með íslensku leikaraliði í Borgarleikhúsinu í lok október.- áp
Lífið Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Sjá meira